Kjaftshögg á Kirkjubæjarklaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. nóvember 2020 12:42 Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, sem segir að lokun verslunarinnar á Kirkjubæjarklaustri sé kjaftshögg fyrir samfélagið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps segir það kjaftshögg fyrir íbúa sveitarfélagsins að Krónan ætli að loka Kjarvalsverslun sinni á Kirkjubæjarklaustri um áramótin. Hljóðið í íbúum á Kirkjubæjarklaustri er þungt þessa dagana eftir að það spurðist út af einu matvöruversluninni á staðnum yrði lokað um áramótin. „Kjaftshögg fyrir samfélagið“, segir sveitarstjóri Skaftárhrepps. Forsvarsmenn verslunarinnar Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri tilkynntu í vikunni að versluninni yrði lokað um áramótin. Tilkynningin kom illa við íbúa á Klaustri og í sveitunum í kring, ásamt kjörnum fulltrúum í sveitarstjórn Skaftárhrepps, ekki síst hvað fyrirvarinn var stuttur. Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri segir hljóðið þung í íbúum. „Já, þetta kom verulega flatt upp á okkur, þetta er kjaftshögg fyrir samfélagið. Það er talsverð reiði og fólk er brugðið, þetta er náttúrulega veruleg þjónustuskerðing og það hafa verið fleiri högg verið hérna undanfarin ár, bæði er ekkert pósthús hérna og bankinn er með verulega skerta starfsemi, þannig að þetta var dropinn sem fyllti mælinn, fólki er nóg boðið,“ segir Sandra Brá. Heimamenn á Klaustri, sem eiga Systrakaffi hafa keypt húsnæði Kjarvals og þeir hafa hug á því að það verði aftur verslun í húsinu en hvernig þeim málum verður háttað veit engin. En hvaða skýringu hafa forsvarsmenn Krónunnar, sem reka Kjarvalsverslunina á Kirkjubæjarklaustri gefið fyrir lokuninni? „Bara fyrst og fremst að þetta sé ekki hagkvæm eining fyrir þá,“ sagði Sandra Brá, sem hefur verið falið af sveitarstjórn að leita leiða til að tryggja að áfram verði dagvöruverslun rekin í sveitarfélaginu. 650 manns búa í Skaftárhreppi, þar af um 200 á Kirkjubæjarklaustri. Mikill ferðamannastraumur er í sveitarfélaginu í eðlilegu árferði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skaftárhreppur Verslun Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Hljóðið í íbúum á Kirkjubæjarklaustri er þungt þessa dagana eftir að það spurðist út af einu matvöruversluninni á staðnum yrði lokað um áramótin. „Kjaftshögg fyrir samfélagið“, segir sveitarstjóri Skaftárhrepps. Forsvarsmenn verslunarinnar Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri tilkynntu í vikunni að versluninni yrði lokað um áramótin. Tilkynningin kom illa við íbúa á Klaustri og í sveitunum í kring, ásamt kjörnum fulltrúum í sveitarstjórn Skaftárhrepps, ekki síst hvað fyrirvarinn var stuttur. Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri segir hljóðið þung í íbúum. „Já, þetta kom verulega flatt upp á okkur, þetta er kjaftshögg fyrir samfélagið. Það er talsverð reiði og fólk er brugðið, þetta er náttúrulega veruleg þjónustuskerðing og það hafa verið fleiri högg verið hérna undanfarin ár, bæði er ekkert pósthús hérna og bankinn er með verulega skerta starfsemi, þannig að þetta var dropinn sem fyllti mælinn, fólki er nóg boðið,“ segir Sandra Brá. Heimamenn á Klaustri, sem eiga Systrakaffi hafa keypt húsnæði Kjarvals og þeir hafa hug á því að það verði aftur verslun í húsinu en hvernig þeim málum verður háttað veit engin. En hvaða skýringu hafa forsvarsmenn Krónunnar, sem reka Kjarvalsverslunina á Kirkjubæjarklaustri gefið fyrir lokuninni? „Bara fyrst og fremst að þetta sé ekki hagkvæm eining fyrir þá,“ sagði Sandra Brá, sem hefur verið falið af sveitarstjórn að leita leiða til að tryggja að áfram verði dagvöruverslun rekin í sveitarfélaginu. 650 manns búa í Skaftárhreppi, þar af um 200 á Kirkjubæjarklaustri. Mikill ferðamannastraumur er í sveitarfélaginu í eðlilegu árferði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skaftárhreppur Verslun Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði