Óskaði eftir ódýrri PS4 tölvu en fékk hana gefins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. desember 2020 14:51 Dagmar til vinstri þegar hún var nýbúin að taka við tölvunni. Siggeir er á myndinni til hægri. Vísir - Aðsend/Siggeir Dagmar Ósk Héðinsdóttir fékk að upplifa sannkallaðan jólaanda, eins og hún kallaði það, á dögunum þegar hún óskaði eftir að fá að kaupa PlayStation 4 tölvu á lágu verði. Hún birti auglýsingu á Facebook-síðunni Brask og brall.is og það leið ekki að löngu þar til velviljaður maður bauðst til þess að gefa henni tölvu. „Mamma heyrði í mér og spurði hvort ég ætti PlayStation 4 tölvu til að selja ódýrt,“ segir Siggeir Karl Kristjánsson, sem gaf Dagmar tölvuna. „Hún sagði mér að það væri kona sem ætti ekki efni á nýrri tölvu sem óskaði eftir tölvu ódýrt. Ég sagði strax já og var bara tilbúinn að gefa henni hana,“ segir Siggeir. Siggeir skrifaði athugasemd við færslu Dagmar þar sem hann bauðst til að gefa henni tölvuna. Ákvörðun Siggeirs vakti mikla athygli inni á hópnum, 1500 manns hafa „lækað“ svarið hans og um fimmtíu manns hrósað Siggeiri fyrir velvild hans. Viðbrögðin hafa verið gríðarleg við gjafmildi Siggeirs.Facebook „Hún var rosalega ánægð og heyrði í mér strax og þakkaði mér fyrir, bróðir hennar hafði líka samband og þakkaði mér fyrir.“ „Mér fannst bara mjög gott að geta gert þetta fyrir hana og vonandi hvetur þetta fleiri til að gera eins,“ segir Siggeir. Hann segir að tölvan muni nýtast Dagmar mun betur en honum. Dagmar er með einhverfu, væga þroskahömlun og kvíða og hefur Dagmar vakið athygli áður en hún er ein nokkurra íslenskra kvenna sem að undanförnu hafa fengið sér dúkkur sem þær kalla dúkkubörn. Dagmar er komin með tölvuna í hendurnar en velvild Siggeirs blés öðrum von í brjóst og bauðst fyrirtækið Sending til þess að skutla tölvunni til Dagmarar endurgjaldslaust. Hún segist afar sátt með tölvuna og segist mjög þakklát fyrir þetta sem „ég kalla sannan jólaanda,“ segir Dagmar. Siggeir segist vonast til þess að gjafmildi hans hvetji fleiri sem geta til að gera góða hluti nú á aðventunni. Jól Góðverk Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
„Mamma heyrði í mér og spurði hvort ég ætti PlayStation 4 tölvu til að selja ódýrt,“ segir Siggeir Karl Kristjánsson, sem gaf Dagmar tölvuna. „Hún sagði mér að það væri kona sem ætti ekki efni á nýrri tölvu sem óskaði eftir tölvu ódýrt. Ég sagði strax já og var bara tilbúinn að gefa henni hana,“ segir Siggeir. Siggeir skrifaði athugasemd við færslu Dagmar þar sem hann bauðst til að gefa henni tölvuna. Ákvörðun Siggeirs vakti mikla athygli inni á hópnum, 1500 manns hafa „lækað“ svarið hans og um fimmtíu manns hrósað Siggeiri fyrir velvild hans. Viðbrögðin hafa verið gríðarleg við gjafmildi Siggeirs.Facebook „Hún var rosalega ánægð og heyrði í mér strax og þakkaði mér fyrir, bróðir hennar hafði líka samband og þakkaði mér fyrir.“ „Mér fannst bara mjög gott að geta gert þetta fyrir hana og vonandi hvetur þetta fleiri til að gera eins,“ segir Siggeir. Hann segir að tölvan muni nýtast Dagmar mun betur en honum. Dagmar er með einhverfu, væga þroskahömlun og kvíða og hefur Dagmar vakið athygli áður en hún er ein nokkurra íslenskra kvenna sem að undanförnu hafa fengið sér dúkkur sem þær kalla dúkkubörn. Dagmar er komin með tölvuna í hendurnar en velvild Siggeirs blés öðrum von í brjóst og bauðst fyrirtækið Sending til þess að skutla tölvunni til Dagmarar endurgjaldslaust. Hún segist afar sátt með tölvuna og segist mjög þakklát fyrir þetta sem „ég kalla sannan jólaanda,“ segir Dagmar. Siggeir segist vonast til þess að gjafmildi hans hvetji fleiri sem geta til að gera góða hluti nú á aðventunni.
Jól Góðverk Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning