Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 17:40 Starfsmenn Landspítalans hafa lýst yfir nokkurri óánægju með jólagjöfina í ár. Gjöfin dugir ekki fyrir skópari í búðinni Skechers. Vísir Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. Facebook-færsla Session hefst svona: „Kæru starfsmenn Landspítalans. Við á Session Craft Bar erum hrikalega þakklát fyrir framlag ykkar á tímum heimsfaraldurs sem og öðrum. Við höfum átt erfitt ár en horfum jákvætt á komandi tíma, eiga einkunnarorð Session því sjaldan jafn vel við og nú: „Sinyd Skylning og verið heiðarleg.“ Starfsmenn Landspítalans fengu sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers og súkkulaði frá Omnom í jólagjöf frá spítalanum. Bæði læknar og hjúkrunarfræðingar hafa hrist hausinn yfir gjöfinn í ár en einhverjir hafa bent á að gjöfin dugi aðeins fyrir hálfu skópari, það er einum skó. „Eitthvað höfum við heyrt að jólagjöfin þetta árið nýtist ekki öllum. Við höfum því ákveðið að gjafabréfið sem þið fenguð muni einnig gilda hjá okkur og munuð þið geta verslað á Session Craft Bar fyrir upphæð gjafabréfsins,“ skrifar Session í færslunni. Starfsmenn spítalans hafa lýst yfir mikilli ánægju með tilboð Session í athugasemdum við færsluna. „Takk! Við á gjörgæslunni hlökkum til að heimsækja ykkur og skála þegar við ykkur um leið og við verðum ónæm,“ skrifar Eyrún Arnardóttir við færsluna. „Vá hvað þetta er fallega gert, takk fyrir mig. Hlakka til að koma og skála,“ skrifar Kristín Kristjánsdóttir. Session hefur svarað einhverjum athugasemdanna og lýsir því að þakklætið sé „þeirra megin.“ Jo laglaðningur til starfsmanna Landspitalans Kæru starfsmenn Landspi talans. Við a Session Craft Bar erum...Posted by Session Craft Bar on Saturday, December 12, 2020 Eftir lauslega athugun fréttastofu kom í ljós að ódýrustu skórnir hjá Skechers kosta 7038 krónur. Starfsmenn Landspítalans þurfa því alltaf að borga með gjöfinni sama hvaða skór verða fyrir valinu. Heimildir Vísis herma að fjölmargar deildir Landspítalans hafi komið sér saman um að safna gjafabréfunum saman og gefa til góðs málefnis. Hafa bæði Fjölskylduhjálp og Rauði krossinn verið nefnd í því samhengi. Tvö gjafabréf gætu því nýst einstaklingum sem á þurfa að halda að kaupa sér góða skó. Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Facebook-færsla Session hefst svona: „Kæru starfsmenn Landspítalans. Við á Session Craft Bar erum hrikalega þakklát fyrir framlag ykkar á tímum heimsfaraldurs sem og öðrum. Við höfum átt erfitt ár en horfum jákvætt á komandi tíma, eiga einkunnarorð Session því sjaldan jafn vel við og nú: „Sinyd Skylning og verið heiðarleg.“ Starfsmenn Landspítalans fengu sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers og súkkulaði frá Omnom í jólagjöf frá spítalanum. Bæði læknar og hjúkrunarfræðingar hafa hrist hausinn yfir gjöfinn í ár en einhverjir hafa bent á að gjöfin dugi aðeins fyrir hálfu skópari, það er einum skó. „Eitthvað höfum við heyrt að jólagjöfin þetta árið nýtist ekki öllum. Við höfum því ákveðið að gjafabréfið sem þið fenguð muni einnig gilda hjá okkur og munuð þið geta verslað á Session Craft Bar fyrir upphæð gjafabréfsins,“ skrifar Session í færslunni. Starfsmenn spítalans hafa lýst yfir mikilli ánægju með tilboð Session í athugasemdum við færsluna. „Takk! Við á gjörgæslunni hlökkum til að heimsækja ykkur og skála þegar við ykkur um leið og við verðum ónæm,“ skrifar Eyrún Arnardóttir við færsluna. „Vá hvað þetta er fallega gert, takk fyrir mig. Hlakka til að koma og skála,“ skrifar Kristín Kristjánsdóttir. Session hefur svarað einhverjum athugasemdanna og lýsir því að þakklætið sé „þeirra megin.“ Jo laglaðningur til starfsmanna Landspitalans Kæru starfsmenn Landspi talans. Við a Session Craft Bar erum...Posted by Session Craft Bar on Saturday, December 12, 2020 Eftir lauslega athugun fréttastofu kom í ljós að ódýrustu skórnir hjá Skechers kosta 7038 krónur. Starfsmenn Landspítalans þurfa því alltaf að borga með gjöfinni sama hvaða skór verða fyrir valinu. Heimildir Vísis herma að fjölmargar deildir Landspítalans hafi komið sér saman um að safna gjafabréfunum saman og gefa til góðs málefnis. Hafa bæði Fjölskylduhjálp og Rauði krossinn verið nefnd í því samhengi. Tvö gjafabréf gætu því nýst einstaklingum sem á þurfa að halda að kaupa sér góða skó.
Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira