Skrifstofuhótelið orðið stærsti vinnustaðurinn í sjávarþorpinu Kristján Már Unnarsson skrifar 12. desember 2020 21:41 Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, segir frá skrifstofuhótelinu í gömlu símstöðinni. Egill Aðalsteinsson Hugtakið störf án staðsetningar hefur raungerst í vestfirsku sjávarþorpi með skrifstofuhóteli þar sem tugur einstaklinga sinnir störfum fyrir ólíka aðila. Í gömlu símstöðinni í Flateyri eru búið að innrétta fjölda skrifstofurýma, meðal annars fyrir Lýðskólann. „Þetta er sem sagt skrifstofuhótel. Þetta heitir Skúrin – samfélagsmiðstöð á Flateyri,“ segir Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. 36 aðilar stofnuðu einkahlutafélag um reksturinn síðastliðið sumar til að skapa sameiginlega vinnuaðstöðu. Frá Flateyri við Önundarfjörð.Egill Aðalsteinsson „Eitthvað svona sameiginlegt rými. Fólk getur komið saman og unnið saman. Því að það eru svo margir hérna með allskonar hugmyndir sem þeir eru að vinna í og koma á koppinn. Stofna einhverskonar fyrirtæki eða félög.“ Auk Lýðskólans hafa þarna skrifstofu Lánasjóður sveitarfélaga, Ísafjarðarbær, bókhaldsþjónusta, hugbúnaðarfyrirtæki, sem og nokkrir einstaklingar. Þetta virðist vera lýsandi dæmi um störf án staðsetningar. Lánasjóður sveitarfélaga er meðal þeirra sem nýta sér skrifstofuhótelið.Egill Aðalsteinsson „Já, þetta er alveg þannig. Okkur langar til að fá fleiri og kannski fjölbreyttari flóru í atvinnulífið. Það má eiginlega segja að Skúrin er nú þegar orðin stærsti vinnustaðurinn á Flateyri. Því við erum alveg tíu sem erum núna. Við viljum gjarnan fá fleiri. Við höfum nokkur pláss í viðbót,“ segir Ingibjörg. Einnig var fjallað um skrifstofuhótelið í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Ísafjarðarbær Byggðamál Um land allt Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Ungur Flateyringur fullvinnur matvæli úr vestfirsku fiskeldi Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði. Starfsmenn eru orðnir þrír. 6. desember 2020 21:11 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
„Þetta er sem sagt skrifstofuhótel. Þetta heitir Skúrin – samfélagsmiðstöð á Flateyri,“ segir Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. 36 aðilar stofnuðu einkahlutafélag um reksturinn síðastliðið sumar til að skapa sameiginlega vinnuaðstöðu. Frá Flateyri við Önundarfjörð.Egill Aðalsteinsson „Eitthvað svona sameiginlegt rými. Fólk getur komið saman og unnið saman. Því að það eru svo margir hérna með allskonar hugmyndir sem þeir eru að vinna í og koma á koppinn. Stofna einhverskonar fyrirtæki eða félög.“ Auk Lýðskólans hafa þarna skrifstofu Lánasjóður sveitarfélaga, Ísafjarðarbær, bókhaldsþjónusta, hugbúnaðarfyrirtæki, sem og nokkrir einstaklingar. Þetta virðist vera lýsandi dæmi um störf án staðsetningar. Lánasjóður sveitarfélaga er meðal þeirra sem nýta sér skrifstofuhótelið.Egill Aðalsteinsson „Já, þetta er alveg þannig. Okkur langar til að fá fleiri og kannski fjölbreyttari flóru í atvinnulífið. Það má eiginlega segja að Skúrin er nú þegar orðin stærsti vinnustaðurinn á Flateyri. Því við erum alveg tíu sem erum núna. Við viljum gjarnan fá fleiri. Við höfum nokkur pláss í viðbót,“ segir Ingibjörg. Einnig var fjallað um skrifstofuhótelið í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Ísafjarðarbær Byggðamál Um land allt Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Ungur Flateyringur fullvinnur matvæli úr vestfirsku fiskeldi Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði. Starfsmenn eru orðnir þrír. 6. desember 2020 21:11 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Ungur Flateyringur fullvinnur matvæli úr vestfirsku fiskeldi Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði. Starfsmenn eru orðnir þrír. 6. desember 2020 21:11
Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent