Kántrístjarnan Charley Pride lést úr Covid-19 Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. desember 2020 16:27 Kántrístjarnan Charley Pride er látinn. Getty/Terry Wyatt Bandaríski kántrísönvarinn Charley Pride er látinn, 86 ára að aldri, af völdum covid-19. Pride lést í gær en söngvarinn gerði garðinn frægan með tónlist sinni vestanhafs á miklum umrótatímum á sjöunda áratugnum en greint er frá andlátinu á heimasíðu söngvarans. Pride hlaut þrenn Grammy-verðlaun á ferli sínum og hlaut jafnframt heiðursverðlaun Grammy árið 2017. Þótt Pride hafi ekki verið fyrsti kántrísöngvarinn sem var dökkur á hörund varð hann fljótt ein fyrsta kántrístjarnan úr röðum svartra í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem hafa minnst Charley Pride í dag er söngkonan Dolly Partaon. „Ég er svo sorgmædd yfir því að einn af mínum kærustu og elstu vinum, Charley Pride, sé fallinn frá. Það er jafnvel verra að hann lést úr covid-19. En hryllilegur, hryllilegur vírus,“ skrifar Parton á Twitter. I m so heartbroken that one of my dearest and oldest friends, Charley Pride, has passed away. It s even worse to know that he passed away from COVID-19. What a horrible, horrible virus. Charley, we will always love you. (1/2)— Dolly Parton (@DollyParton) December 12, 2020 Árið 2000 varð Pride annar kántrísöngvarinn úr röðum svartra til að fá nafn sitt á „Country Music Hall of Fame.“ Tónlist Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Pride hlaut þrenn Grammy-verðlaun á ferli sínum og hlaut jafnframt heiðursverðlaun Grammy árið 2017. Þótt Pride hafi ekki verið fyrsti kántrísöngvarinn sem var dökkur á hörund varð hann fljótt ein fyrsta kántrístjarnan úr röðum svartra í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem hafa minnst Charley Pride í dag er söngkonan Dolly Partaon. „Ég er svo sorgmædd yfir því að einn af mínum kærustu og elstu vinum, Charley Pride, sé fallinn frá. Það er jafnvel verra að hann lést úr covid-19. En hryllilegur, hryllilegur vírus,“ skrifar Parton á Twitter. I m so heartbroken that one of my dearest and oldest friends, Charley Pride, has passed away. It s even worse to know that he passed away from COVID-19. What a horrible, horrible virus. Charley, we will always love you. (1/2)— Dolly Parton (@DollyParton) December 12, 2020 Árið 2000 varð Pride annar kántrísöngvarinn úr röðum svartra til að fá nafn sitt á „Country Music Hall of Fame.“
Tónlist Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira