Annar tvíburinn handtekinn í tengslum við demantarán Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 21:23 Fjölda ómetanlegra muna úr Green Vault safninu í Dresden í Þýskalandi var rænt í fyrra. Getty/Sebastian Kahnert Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið annan tvíburabróðurinn sem auglýst hefur verið eftir í tengslum við rán sem framið var í Grænu hvelfingunni í Dresden. Bræðurnir höfðu verið á flótta frá því að ránið var framið. Lögregluyfirvöld segja að Mohammed Remmo, 21 árs gamall, hafi verið handtekinn í Berlín. Hann er sá fjórði sem hefur verið handtekinn í tengslum við ránið sem framið var í fyrra. Ræningjarnir eru sakaðir um að hafa stolið meira en tugi demantshúðaðra hluta af safninu. Yfirvöld hafa sagt að ómögulegt sé að verðsetja hlutina sem var stolið, þeir séu ómetanlegir. Safnið má rekja aftur til Ágústusar sterka konungs Saxlands, en hann hóf að safna fjölda muna árið 1723. Safnið er eitt það elsta í heiminum. Lögreglan handtók Remmó í Berlín í gærkvöldi en hann var fluttur til Dresden í dag. Leitin að bróður hans, Abdul Majed Remmo, heldur áfram og er hans leitað af ákafa. Bræðranna hefur verið leitað alþjóðlega frá því að þeir sluppu frá lögreglu í síðasta mánuði. Lögreglan hafði framkvæmt yfirgripsmikla aðgerð þar sem þrír grunaðir voru handteknir. Hinir fimm grunuðu eru sakaðir um að hafa framið alvarlegt rán og fyrir að hafa framkvæmt tvær íkveikjur. Þá hefur lögregla haldið því fram að fimmmenningarnir séu hluti af glæpasamtökum sem halda til í Berlín. Fyrr á þessu ári voru aðrir meðlimir Remmo fjölskyldunnar sakfelldir fyrir annað rán. Höfðu þau rænt hundrað kílóum af hreinum gullmyntum frá Bode safninu í Berlín árið 2017. Þýskaland Söfn Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. 17. nóvember 2020 13:34 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Lögregluyfirvöld segja að Mohammed Remmo, 21 árs gamall, hafi verið handtekinn í Berlín. Hann er sá fjórði sem hefur verið handtekinn í tengslum við ránið sem framið var í fyrra. Ræningjarnir eru sakaðir um að hafa stolið meira en tugi demantshúðaðra hluta af safninu. Yfirvöld hafa sagt að ómögulegt sé að verðsetja hlutina sem var stolið, þeir séu ómetanlegir. Safnið má rekja aftur til Ágústusar sterka konungs Saxlands, en hann hóf að safna fjölda muna árið 1723. Safnið er eitt það elsta í heiminum. Lögreglan handtók Remmó í Berlín í gærkvöldi en hann var fluttur til Dresden í dag. Leitin að bróður hans, Abdul Majed Remmo, heldur áfram og er hans leitað af ákafa. Bræðranna hefur verið leitað alþjóðlega frá því að þeir sluppu frá lögreglu í síðasta mánuði. Lögreglan hafði framkvæmt yfirgripsmikla aðgerð þar sem þrír grunaðir voru handteknir. Hinir fimm grunuðu eru sakaðir um að hafa framið alvarlegt rán og fyrir að hafa framkvæmt tvær íkveikjur. Þá hefur lögregla haldið því fram að fimmmenningarnir séu hluti af glæpasamtökum sem halda til í Berlín. Fyrr á þessu ári voru aðrir meðlimir Remmo fjölskyldunnar sakfelldir fyrir annað rán. Höfðu þau rænt hundrað kílóum af hreinum gullmyntum frá Bode safninu í Berlín árið 2017.
Þýskaland Söfn Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. 17. nóvember 2020 13:34 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. 17. nóvember 2020 13:34