Dæmdur fyrir árásina á bænahús gyðinga í Halle Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2020 12:05 Hægriöfgamaðurinn Stephan Balliet í dómsal. Getty Dómstóll í Þýskalandi hefur dæmt karlmann í lífstíðarfangelsi fyrir árás sína á bænahús gyðinga í borginni Halle í október á síðasta ári. Hinn 28 ára Stephan Balliet skaut konu fyrir utan bænahúsið og mann á kebabveitingastað til bana eftir að honum hafði mistekist að brjóta sér leið inn í bænahúsið þann 9. október 2019. Alls höfðu 52 gyðingar safnast saman inni í bænahúsinu til að biðja og fagna Yom Kippur og hugðist Balliet drepa sem flesta. Honum mistókst þó að komast inn í harðlæsta bygginguna og ákvað þá að skjóta aðra í nágrenninu. Balliet sýndi enga iðrun í réttarhöldunum sem stóðu í um fimm mánuði. Hann afneitaði jafnframt helför gyðinga í vitnastúku, en slíkt varðar við lög í Þýskalandi. Hann sagði það ekki hafa verið mistök að ráðast á bænahúsið þar sem „þeir eru óvinir mínir“. Balliet klæddist hermannafötum á meðan á árásinni stóð og sýndi frá henni beint á netinu. Stóð árásin yfir í um 35 mínútur áður en hann var tekinn höndum af lögreglu. Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. 9. október 2019 17:29 Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. 10. október 2019 15:25 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Hinn 28 ára Stephan Balliet skaut konu fyrir utan bænahúsið og mann á kebabveitingastað til bana eftir að honum hafði mistekist að brjóta sér leið inn í bænahúsið þann 9. október 2019. Alls höfðu 52 gyðingar safnast saman inni í bænahúsinu til að biðja og fagna Yom Kippur og hugðist Balliet drepa sem flesta. Honum mistókst þó að komast inn í harðlæsta bygginguna og ákvað þá að skjóta aðra í nágrenninu. Balliet sýndi enga iðrun í réttarhöldunum sem stóðu í um fimm mánuði. Hann afneitaði jafnframt helför gyðinga í vitnastúku, en slíkt varðar við lög í Þýskalandi. Hann sagði það ekki hafa verið mistök að ráðast á bænahúsið þar sem „þeir eru óvinir mínir“. Balliet klæddist hermannafötum á meðan á árásinni stóð og sýndi frá henni beint á netinu. Stóð árásin yfir í um 35 mínútur áður en hann var tekinn höndum af lögreglu.
Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. 9. október 2019 17:29 Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. 10. október 2019 15:25 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40
Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. 9. október 2019 17:29
Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. 10. október 2019 15:25