„Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. desember 2020 16:32 Sólrún Diego gaf út skipulagsbók og dagbók fyrir þessi jólin. Íris Dögg Einarsdóttir „Geymsurýmið er líklega það rými sem oftast er óskipulagt á heimilum og það er auðvelt að flýja draslið með því að setja það inn í geymslu. Aftur á móti borgar það sig að dótið í geymslunni þvælist ekki fyrir manni og hægt sé að ganga að hlutunum vísum,“ segir Sólrún Diego höfundur bókanna Skipulag og Heima. Þegar kemur að skipulagi á geymslum er að hennar mati mikilvægt að sjá rýmið fyrir sér. Því næst þarf að kaupa öll skipulagstól sem þarf eins og hillur, kassa og merkimiða áður en farið er af stað í þetta verkefni. Margir eiga erfitt með næsta skref, sem er flokkun og í bókinni Skipulag talar Sólrún um fimm undirflokka sem hún fjallar nánar um í bókinni. Það sem á að henda Það sem á að gefa Það sem á að selja Það sem á að færa Það sem á að eiga Eftir það þarf að endurraða í geymslurýmið svo það verði sem aðgengilegast. Sólrún ráðleggur fólki að hafa í huga aðgengið, veggplássið og að hafa hluti sem eru notaðir reglulega á stað þar sem auðvelt er að komast að þeim. Sólrún Diego heldur úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún er dugleg að gefa góð ráð. @solrundiegoÍris Dögg Einarsdóttir Hér fyrir neðan má svo finna ráð Sólrúnar um að viðhalda góðu skipulagi á geymslurýminu. Taktu til í geymslunni árlega. Flokkaðu hluti í grunnflokkana fimm - henda, gefa, selja, færa og eiga. Losaðu þig við þá hluti sem þú hefur ekki notað frá síðustu tiltekt. Vertu með kassa í geymslurýminu undir dót sem þú vilt gefa, selja eða henda. Í hvert sinn sem þú tekur til í rýminu skaltu fara í gegnum kassann. Þetta gerir árlegu tiltektina mun bærilegri. Gakktu frá hlutum jafnóðum svo drasl safnist ekki upp og þú þurfir sífellt að byrja á byrjunarreit þegar kemur að skipulagi. Hafðu eins lítið dót og mögulegt er í geymslunni. Gefðu hlutum frekar nýtt líf en að sanka að þér dóti sem þú munt sennilega ekki koma til með að nota. Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið. Hús og heimili Jól Húsráð Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Þegar kemur að skipulagi á geymslum er að hennar mati mikilvægt að sjá rýmið fyrir sér. Því næst þarf að kaupa öll skipulagstól sem þarf eins og hillur, kassa og merkimiða áður en farið er af stað í þetta verkefni. Margir eiga erfitt með næsta skref, sem er flokkun og í bókinni Skipulag talar Sólrún um fimm undirflokka sem hún fjallar nánar um í bókinni. Það sem á að henda Það sem á að gefa Það sem á að selja Það sem á að færa Það sem á að eiga Eftir það þarf að endurraða í geymslurýmið svo það verði sem aðgengilegast. Sólrún ráðleggur fólki að hafa í huga aðgengið, veggplássið og að hafa hluti sem eru notaðir reglulega á stað þar sem auðvelt er að komast að þeim. Sólrún Diego heldur úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún er dugleg að gefa góð ráð. @solrundiegoÍris Dögg Einarsdóttir Hér fyrir neðan má svo finna ráð Sólrúnar um að viðhalda góðu skipulagi á geymslurýminu. Taktu til í geymslunni árlega. Flokkaðu hluti í grunnflokkana fimm - henda, gefa, selja, færa og eiga. Losaðu þig við þá hluti sem þú hefur ekki notað frá síðustu tiltekt. Vertu með kassa í geymslurýminu undir dót sem þú vilt gefa, selja eða henda. Í hvert sinn sem þú tekur til í rýminu skaltu fara í gegnum kassann. Þetta gerir árlegu tiltektina mun bærilegri. Gakktu frá hlutum jafnóðum svo drasl safnist ekki upp og þú þurfir sífellt að byrja á byrjunarreit þegar kemur að skipulagi. Hafðu eins lítið dót og mögulegt er í geymslunni. Gefðu hlutum frekar nýtt líf en að sanka að þér dóti sem þú munt sennilega ekki koma til með að nota. Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið.
Hús og heimili Jól Húsráð Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira