Jólasveinninn í bullandi vandræðum yfir Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. desember 2020 20:59 Jólasveinninn var pikkfastur. Mynd/Slökkviliðið í Sacramento. Óhætt er að segja að jólasveinninn hafi lent í vandræðum yfir Sacramento-borg í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna á dögunum. Slökkviliðsmenn þurftu að koma honnum til bjargar eftir að hann flaug á rafmagnslínur. Los Angeles Times greinir frá en ef marka má myndbönd frá vettvangi var sleði jólasveinsins í þetta skiptið heldur óhefðbundinn, einhverskonar vélknúinn svifsleði. Jólasveininn hafði í þetta skiptið ætlað sér að fljúga yfir Rio Linda hverfið í borginni, til þess að dreifa nammi og ýmis konar góðgæti. Það endaði þó ekki betur en svo að jólasveinninn flaug óvart á rafmagnslínur með þeim afleiðingum að fallhlíf sveinka festist. Jólasveinninn mátti dúsa í rafmagnslínunni í um klukkutíma áður en slökkviliðsmenn mættu á svæðið til þess að koma honum niður. We are happy to report #Santa is uninjured and will be ready for #Christmas next week, but perhaps with a new sleigh! pic.twitter.com/muYQex4zYU— Metro Fire of Sacramento (@metrofirepio) December 20, 2020 200 heimili urðu rafmagnslaus á meðan sveinka var komið aftur niður á jörðina en öryggisbelti í svifsleðanum hélt honum föstum uppi, sem varð honum til happs. Í samtali við Los Angeles Times segir talsmaður slökkviliðsins í Sacramento að raunar sé ótrúlegt að jólasveinninn hafi sloppið ómeiddur frá þessu óhappi. Bandaríkin Jól Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Sjá meira
Los Angeles Times greinir frá en ef marka má myndbönd frá vettvangi var sleði jólasveinsins í þetta skiptið heldur óhefðbundinn, einhverskonar vélknúinn svifsleði. Jólasveininn hafði í þetta skiptið ætlað sér að fljúga yfir Rio Linda hverfið í borginni, til þess að dreifa nammi og ýmis konar góðgæti. Það endaði þó ekki betur en svo að jólasveinninn flaug óvart á rafmagnslínur með þeim afleiðingum að fallhlíf sveinka festist. Jólasveinninn mátti dúsa í rafmagnslínunni í um klukkutíma áður en slökkviliðsmenn mættu á svæðið til þess að koma honum niður. We are happy to report #Santa is uninjured and will be ready for #Christmas next week, but perhaps with a new sleigh! pic.twitter.com/muYQex4zYU— Metro Fire of Sacramento (@metrofirepio) December 20, 2020 200 heimili urðu rafmagnslaus á meðan sveinka var komið aftur niður á jörðina en öryggisbelti í svifsleðanum hélt honum föstum uppi, sem varð honum til happs. Í samtali við Los Angeles Times segir talsmaður slökkviliðsins í Sacramento að raunar sé ótrúlegt að jólasveinninn hafi sloppið ómeiddur frá þessu óhappi.
Bandaríkin Jól Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Sjá meira