Mótmæla því að Messi hafi bætt met Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 11:31 Lionel Messi er sá sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt félag en Santos heldur því fram að Pele eigi enn metið. Getty/David S. Bustamante Lionel Messi er langt frá því að bæta markamet Pele fyrir eitt félag af marka má tölurnar hjá brasilíska félaginu Santos. Fjölmiðlar heimsins hafa fjallað um nýjasta met Lionel Messi að undanförnu, bæði þegar Argentínumaðurinn jafnaði og bætti met Brasilíumannsins Pele yfir flest mörk fyrir eitt félag. Samkvæmt opinberum tölum þá skoraði Pele 643 mörk fyrir brasilíska félagið Santos en Messi hefur jafnað og bætt það met í tveimur síðustu leikjum Barcelona. Forráðamenn Santos hafa nú stigið fram og mótmælt því að Messi sé búinn að bæta met Pele. Félagið setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðla sína. Santos DISPUTE claim that Lionel Messi has broken Pele's one-club goal tally https://t.co/74lNEzLA2f— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2020 Samkvæmt þeirra tölum þá þarf Messi að skora 447 mörk í viðbót til að bæta met Pele. Þessi mörk hafi Pele skoraði í opinberum leikjum þegar fylgt var öllum reglum íþróttarinnar. Pele skoraði 1091 mark á átján árum sínum hjá Santos ef marka tölur brasilíska félagsins. Mörkin sem vantar hjá Pele eru mörk úr vináttuleikjum og vináttumótum. Mörk á móti liðum eins og River Plate, Boca Juniors, Real Madrid, Juventus, Lazio, Napoli, Benfica og Anderlecht eru því ekki talin með. Pele skoraði mörkin sín fyrir Santos á árunum 1956 til 1974 en Messi er að spila sitt sautjánda tímabil með Barcelona liðinu og lék sinn fyrsta leik árið 2004. Nos últimos dias muito se comentou na imprensa e nas redes sociais sobre a quantidade de gols marcados por Pelé com a camisa do Santos Futebol Clube. Segue a thread pic.twitter.com/pvUMOT3GPs— Santos Futebol Clube (@SantosFC) December 26, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira
Fjölmiðlar heimsins hafa fjallað um nýjasta met Lionel Messi að undanförnu, bæði þegar Argentínumaðurinn jafnaði og bætti met Brasilíumannsins Pele yfir flest mörk fyrir eitt félag. Samkvæmt opinberum tölum þá skoraði Pele 643 mörk fyrir brasilíska félagið Santos en Messi hefur jafnað og bætt það met í tveimur síðustu leikjum Barcelona. Forráðamenn Santos hafa nú stigið fram og mótmælt því að Messi sé búinn að bæta met Pele. Félagið setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðla sína. Santos DISPUTE claim that Lionel Messi has broken Pele's one-club goal tally https://t.co/74lNEzLA2f— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2020 Samkvæmt þeirra tölum þá þarf Messi að skora 447 mörk í viðbót til að bæta met Pele. Þessi mörk hafi Pele skoraði í opinberum leikjum þegar fylgt var öllum reglum íþróttarinnar. Pele skoraði 1091 mark á átján árum sínum hjá Santos ef marka tölur brasilíska félagsins. Mörkin sem vantar hjá Pele eru mörk úr vináttuleikjum og vináttumótum. Mörk á móti liðum eins og River Plate, Boca Juniors, Real Madrid, Juventus, Lazio, Napoli, Benfica og Anderlecht eru því ekki talin með. Pele skoraði mörkin sín fyrir Santos á árunum 1956 til 1974 en Messi er að spila sitt sautjánda tímabil með Barcelona liðinu og lék sinn fyrsta leik árið 2004. Nos últimos dias muito se comentou na imprensa e nas redes sociais sobre a quantidade de gols marcados por Pelé com a camisa do Santos Futebol Clube. Segue a thread pic.twitter.com/pvUMOT3GPs— Santos Futebol Clube (@SantosFC) December 26, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira