„Þetta var mjög svekkjandi“ | Ragnheiður heldur í vonina um úrslitakeppni Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2020 22:00 Ragnheiður Júlíusdóttir við Framheimilið í dag. skjáskot/stöð 2 sport „Ég verð nú bara að vera alveg hreinskilin með að þetta var mjög svekkjandi,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir í Sportinu í dag, nýjum íþróttaþætti Stöðvar 2 Sport. Ragnheiður og stöllur í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Ragnheiður ræddi við Henry Birgi Gunnarsson fyrir utan íþróttahús Fram í Safamýrinni í dag, þar sem hún er vön að verja deginum við æfingar og þjálfun yngri flokka. Innslagið má sjá neðst í fréttinni. „Það er ekkert að frétta eins og er. Engin þjálfun og engar æfingar svo það er mjög lítið að gera. Þetta er mjög skrýtið ástand en við tökum þessu bara eins og þetta er,“ sagði Ragnheiður. Fram er fimm stigum á undan Val á toppi Olís-deildarinnar og sigur gegn Stjörnunni síðasta föstudagskvöld hefði tryggt liðinu deildarmeistaratitilinn: „Það var stutt í mætingu og maður var búinn að peppa sig upp í leikinn og til í að spila. En við vonum það besta og reynum að vera jákvæðar, og vonum að við fáum að klára deildina og að það verði úrslitakeppni, sama hvernig hún verður. Þetta var mjög svekkjandi,“ sagði Ragnheiður. Hún segir Framkonur opnar fyrir ýmsum lausnum til að klára Íslandsmótið en hvað þætti henni um að efsta lið deildarinnar yrði einfaldlega krýnt Íslandsmeistari, án úrslitakeppni? „Það væri mjög skrýtið. Ég veit ekki hvort að manni myndi líða eins og að maður ætti þetta verðskuldað. En maður sér á Norðurlöndunum að það er búið að aflýsa öllu, og þetta er bara mjög skrýtið ástand. Við treystum bara HSÍ og ÍSÍ til að finna niðurstöðu í þessu.“ Klippa: Ragnheiður Júlíusdóttir um ástandið Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Sportið í dag Tengdar fréttir Nýr íþróttaþáttur hefur göngu sína í dag | Guðni Bergsson mætir í sett Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra nýjum íþróttaþætti, Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. 16. mars 2020 11:56 Sjáðu fyrsta þáttinn af Sportið í dag Nýr íþróttaþáttur hóf göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. 16. mars 2020 15:35 HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
„Ég verð nú bara að vera alveg hreinskilin með að þetta var mjög svekkjandi,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir í Sportinu í dag, nýjum íþróttaþætti Stöðvar 2 Sport. Ragnheiður og stöllur í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Ragnheiður ræddi við Henry Birgi Gunnarsson fyrir utan íþróttahús Fram í Safamýrinni í dag, þar sem hún er vön að verja deginum við æfingar og þjálfun yngri flokka. Innslagið má sjá neðst í fréttinni. „Það er ekkert að frétta eins og er. Engin þjálfun og engar æfingar svo það er mjög lítið að gera. Þetta er mjög skrýtið ástand en við tökum þessu bara eins og þetta er,“ sagði Ragnheiður. Fram er fimm stigum á undan Val á toppi Olís-deildarinnar og sigur gegn Stjörnunni síðasta föstudagskvöld hefði tryggt liðinu deildarmeistaratitilinn: „Það var stutt í mætingu og maður var búinn að peppa sig upp í leikinn og til í að spila. En við vonum það besta og reynum að vera jákvæðar, og vonum að við fáum að klára deildina og að það verði úrslitakeppni, sama hvernig hún verður. Þetta var mjög svekkjandi,“ sagði Ragnheiður. Hún segir Framkonur opnar fyrir ýmsum lausnum til að klára Íslandsmótið en hvað þætti henni um að efsta lið deildarinnar yrði einfaldlega krýnt Íslandsmeistari, án úrslitakeppni? „Það væri mjög skrýtið. Ég veit ekki hvort að manni myndi líða eins og að maður ætti þetta verðskuldað. En maður sér á Norðurlöndunum að það er búið að aflýsa öllu, og þetta er bara mjög skrýtið ástand. Við treystum bara HSÍ og ÍSÍ til að finna niðurstöðu í þessu.“ Klippa: Ragnheiður Júlíusdóttir um ástandið
Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Sportið í dag Tengdar fréttir Nýr íþróttaþáttur hefur göngu sína í dag | Guðni Bergsson mætir í sett Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra nýjum íþróttaþætti, Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. 16. mars 2020 11:56 Sjáðu fyrsta þáttinn af Sportið í dag Nýr íþróttaþáttur hóf göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. 16. mars 2020 15:35 HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Nýr íþróttaþáttur hefur göngu sína í dag | Guðni Bergsson mætir í sett Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra nýjum íþróttaþætti, Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. 16. mars 2020 11:56
Sjáðu fyrsta þáttinn af Sportið í dag Nýr íþróttaþáttur hóf göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. 16. mars 2020 15:35
HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00
HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35