Neyðarástand framlengt á Spáni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. mars 2020 18:31 Útgöngubann er í gildi á Spáni vegna neyðarástandsins sem þar ríkir. Getty/Sandra Montanez Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar í dag í ávarpi sem var sjónvarpað eftir fund hans með heilbrigðisyfirvöldum og öryggissérfræðingum. Sanchez sagði að spænska þingið hafi samþykkt tillögu hans um að framlengja neyðarástandið sem lýst var yfir fyrir rúmri viku síðan. Dauðsföllum á Spáni vegna veirunnar hefur fjölgað dag frá degi og hafa 394 dáið síðasta sólarhringinn. Staðfest dauðsföll vegna veirunnar eru því orðin 1.720. Þá sagði Fernando Simon, framkvæmdastjóri Almannavarna á Spáni, að farið væri að glitta í sól á þessum myrku tímum og að vonandi, ef heppnin væri með þeim, myndi öldunum fara að lægja fljótlega. „Allar okkar spár gefa það til kynna að ekki sé langt í að við komumst yfir hæsta hjallann en það að létta á aðgerðum of snemma gæti þýtt það að veiran myndi hellast aftur yfir okkur og þess vegna þurfum við að fara gífurlega varlega.“ Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt getur breyst. 22. mars 2020 16:35 Upplýsingar á tímum kórónaveirunnar Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni. 20. mars 2020 06:00 Allir sem koma heim til Íslands þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. 18. mars 2020 11:36 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar í dag í ávarpi sem var sjónvarpað eftir fund hans með heilbrigðisyfirvöldum og öryggissérfræðingum. Sanchez sagði að spænska þingið hafi samþykkt tillögu hans um að framlengja neyðarástandið sem lýst var yfir fyrir rúmri viku síðan. Dauðsföllum á Spáni vegna veirunnar hefur fjölgað dag frá degi og hafa 394 dáið síðasta sólarhringinn. Staðfest dauðsföll vegna veirunnar eru því orðin 1.720. Þá sagði Fernando Simon, framkvæmdastjóri Almannavarna á Spáni, að farið væri að glitta í sól á þessum myrku tímum og að vonandi, ef heppnin væri með þeim, myndi öldunum fara að lægja fljótlega. „Allar okkar spár gefa það til kynna að ekki sé langt í að við komumst yfir hæsta hjallann en það að létta á aðgerðum of snemma gæti þýtt það að veiran myndi hellast aftur yfir okkur og þess vegna þurfum við að fara gífurlega varlega.“
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt getur breyst. 22. mars 2020 16:35 Upplýsingar á tímum kórónaveirunnar Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni. 20. mars 2020 06:00 Allir sem koma heim til Íslands þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. 18. mars 2020 11:36 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
„Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt getur breyst. 22. mars 2020 16:35
Upplýsingar á tímum kórónaveirunnar Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni. 20. mars 2020 06:00
Allir sem koma heim til Íslands þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. 18. mars 2020 11:36