Fundað í kjaradeilum Eflingar og hjúkrunarfræðinga á morgun Heimir Már Pétursson skrifar 23. mars 2020 14:12 Baráttufundur Eflingar í Iðnó vegna verkfalla vísir/vilhelm Lítið er að gerast í húsakynnum ríkissáttasemjara þessa dagana og fara allir fundir fram með fjarfundarbúnaði. Enn hafa ekki tekist samningar milli tæplega þrjúhundruð starfsmanna Eflingar hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavík. Efling hefur hins vegar óskað eftir samningafundi og hefur verið boðað til hans klukkan tíu í fyrramálið. Viðar Þorsteinnsson framkvæmdastjóri Eflingar segir að samninganefnd félagsins ætli að leggja fram tillögu um hvernig ganga megi frá samningum við sveitarfélögin. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/vilhelm „Við teljum eins og áður hefur komið fram að leysa eigi málið á sama grundvelli samninga Eflingar og við Reykjavíkurborg og ríki. Við munum leggja fram útfærða tillögu um hvernig þetta megi verða,“ segir Viðar. Þá hefur einnig verið boðað til samningafundar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan eitt á morgun. Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga. Myndin er tekin af vef félagsins.Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir formaður félagsins segir að meðan talað sé saman sé von. En auðvitað sé umræðan orðin mjög erfið eftir eitt ár. Það standi lítið út af og óskandi að hægt verði að klára gerð samninga. „Það sem ég hef heyrt í mínum fólki undanfarna mánuði er að þolinmæðin er þrotin varðandi kjarasamninga. En okkar fólk sinnir sinnir sinni vinnu faglega. En auðvitað höfum við séð erlendis frá í þessum faraldri að það mæðir hvað mest á hjúkrunarfræðingum,“ segir Guðbjörg. Í dag er fundað í kjaradeilu slökkviliðasmanna og ríkisins á fjarfundi hjá ríkissáttasemjara. Kjaramál Tengdar fréttir Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22 Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39 Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55 Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17 Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira
Lítið er að gerast í húsakynnum ríkissáttasemjara þessa dagana og fara allir fundir fram með fjarfundarbúnaði. Enn hafa ekki tekist samningar milli tæplega þrjúhundruð starfsmanna Eflingar hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavík. Efling hefur hins vegar óskað eftir samningafundi og hefur verið boðað til hans klukkan tíu í fyrramálið. Viðar Þorsteinnsson framkvæmdastjóri Eflingar segir að samninganefnd félagsins ætli að leggja fram tillögu um hvernig ganga megi frá samningum við sveitarfélögin. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/vilhelm „Við teljum eins og áður hefur komið fram að leysa eigi málið á sama grundvelli samninga Eflingar og við Reykjavíkurborg og ríki. Við munum leggja fram útfærða tillögu um hvernig þetta megi verða,“ segir Viðar. Þá hefur einnig verið boðað til samningafundar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan eitt á morgun. Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga. Myndin er tekin af vef félagsins.Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir formaður félagsins segir að meðan talað sé saman sé von. En auðvitað sé umræðan orðin mjög erfið eftir eitt ár. Það standi lítið út af og óskandi að hægt verði að klára gerð samninga. „Það sem ég hef heyrt í mínum fólki undanfarna mánuði er að þolinmæðin er þrotin varðandi kjarasamninga. En okkar fólk sinnir sinnir sinni vinnu faglega. En auðvitað höfum við séð erlendis frá í þessum faraldri að það mæðir hvað mest á hjúkrunarfræðingum,“ segir Guðbjörg. Í dag er fundað í kjaradeilu slökkviliðasmanna og ríkisins á fjarfundi hjá ríkissáttasemjara.
Kjaramál Tengdar fréttir Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22 Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39 Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55 Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17 Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira
Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22
Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39
Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55
Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17
Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07