Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 12:33 Sumarólympíuleikarnir voru stærsta íþróttamótið í heiminum á þessu ári en þeim verður nú frestað fram á næsta sumar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Getty/Carl Court Ólympíuleikarnir fara ekki fram í sumar en Japanir hafa loksins tekið þá óumflýjanlegu ákvörðun að samþykja aðfresta leikunum um eitt ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Japanir séu nú búnir að gera sér grein fyrir því að það gengi aldrei upp að halda leikana í sumar. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að hefjast 24. júlí og standa yfir til 9. ágúst. Þeir fara nú væntanlega fram næsta sumar. Breaking news: Tokyo Olympics to be postponed to 2021 due to coronavirus pandemic @justinmccurry https://t.co/LqQwpZ3Mjx— Guardian sport (@guardian_sport) March 24, 2020 Japanski forsætisráðherrann Shinzo Abe mun mældi með því við Alþjóðaólympíunefndina að fresta leikunum og Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest það að leikunum verður frestað með sameiginlegri yfirlýsingu sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Þetta eru 32. sumarólympíuleikar sögunnar en Ólympíuleikunum hefur aldrei áður verið frestað áður. Ólympíuleikarnir féllu niður bæði í fyrri og seinni heimsstyrjöldinni og þjóðir hafa sniðgengið þá af pólitískum ástæðum. Þetta er aftur á móti í fyrsta sinn sem þeim er frestað. Sjöttu leikarnir (1916) og bæði 12. og 13. sumarólympíuleikarnir (1940 og 1944) fóru aldrei fram. Update: Shinzo Abe and Tokyo governor Yuriko Koike have proposed a one-year postponement of the Summer Olympics in Tokyo https://t.co/BWnGmi6dQd— Sports Illustrated (@SInow) March 24, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Ólympíuleikarnir fara ekki fram í sumar en Japanir hafa loksins tekið þá óumflýjanlegu ákvörðun að samþykja aðfresta leikunum um eitt ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Japanir séu nú búnir að gera sér grein fyrir því að það gengi aldrei upp að halda leikana í sumar. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að hefjast 24. júlí og standa yfir til 9. ágúst. Þeir fara nú væntanlega fram næsta sumar. Breaking news: Tokyo Olympics to be postponed to 2021 due to coronavirus pandemic @justinmccurry https://t.co/LqQwpZ3Mjx— Guardian sport (@guardian_sport) March 24, 2020 Japanski forsætisráðherrann Shinzo Abe mun mældi með því við Alþjóðaólympíunefndina að fresta leikunum og Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest það að leikunum verður frestað með sameiginlegri yfirlýsingu sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Þetta eru 32. sumarólympíuleikar sögunnar en Ólympíuleikunum hefur aldrei áður verið frestað áður. Ólympíuleikarnir féllu niður bæði í fyrri og seinni heimsstyrjöldinni og þjóðir hafa sniðgengið þá af pólitískum ástæðum. Þetta er aftur á móti í fyrsta sinn sem þeim er frestað. Sjöttu leikarnir (1916) og bæði 12. og 13. sumarólympíuleikarnir (1940 og 1944) fóru aldrei fram. Update: Shinzo Abe and Tokyo governor Yuriko Koike have proposed a one-year postponement of the Summer Olympics in Tokyo https://t.co/BWnGmi6dQd— Sports Illustrated (@SInow) March 24, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira