Drew Brees gefur 700 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2020 17:48 Drew Brees hefur gert frábæra hluti fyrir lið New Orleans Saints og magnaða hluti fyrir allt samfélagið í New Orleans líka. Getty/Sean Gardner Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni hefur sett nýtt viðmið hvað varðar rausnarskap. Louisiana fylki í Bandaríkjunum á mjög um sárt að binda þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en Saints spilar í New Orleans í Louisiana. Drew Brees tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann og kona hans Brittany ætli að gefa fimm milljónir Bandaríkjadala til fylkisins í baráttuna við vírusinn. Fimm milljónir dollara eru meira en 700 milljónir íslenskra króna. Brittany and I are committing $5,000,000 to the State of Louisiana in 2020. The priority now is helping our communities get through this tough time. After considerable research and conversations with local https://t.co/Qmxzxses6X— Drew Brees (@drewbrees) March 26, 2020 „Forgangsatriðið núna er að hjálpa okkar samfélagi að komast í gegnum þessa erfiðu tíma,“ skrifaði Drew Brees. Þau hjónin lofa að fjármagna tíu þúsund matarbakka dag eins lengi og þess er þörf. Drew Brees er 41 árs gamall og hefur spilað með New Orleans Saints frá árinu 2006. Hann á öll helstu metin hjá félaginu og leiddi liðið til sigurs í NFL-deildinni árið 2010 eða skömmu eftir að Katrína gekk yfir svæðið. Drew Brees and his wife Brittany are donating $5M to the state of Louisiana to help our communities get through this tough time. They re going to fund over 10,000 meals a day for as long as it takes pic.twitter.com/4suS8Y1rJi— Bleacher Report (@BleacherReport) March 26, 2020 Hann skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við New Orleans Saints sem gefur honum 50 milljónir dollara. Drew Brees hefur því efni á þessu en þetta er samt engu að síður til mikillar fyrirmyndar hjá honum. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni hefur sett nýtt viðmið hvað varðar rausnarskap. Louisiana fylki í Bandaríkjunum á mjög um sárt að binda þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en Saints spilar í New Orleans í Louisiana. Drew Brees tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann og kona hans Brittany ætli að gefa fimm milljónir Bandaríkjadala til fylkisins í baráttuna við vírusinn. Fimm milljónir dollara eru meira en 700 milljónir íslenskra króna. Brittany and I are committing $5,000,000 to the State of Louisiana in 2020. The priority now is helping our communities get through this tough time. After considerable research and conversations with local https://t.co/Qmxzxses6X— Drew Brees (@drewbrees) March 26, 2020 „Forgangsatriðið núna er að hjálpa okkar samfélagi að komast í gegnum þessa erfiðu tíma,“ skrifaði Drew Brees. Þau hjónin lofa að fjármagna tíu þúsund matarbakka dag eins lengi og þess er þörf. Drew Brees er 41 árs gamall og hefur spilað með New Orleans Saints frá árinu 2006. Hann á öll helstu metin hjá félaginu og leiddi liðið til sigurs í NFL-deildinni árið 2010 eða skömmu eftir að Katrína gekk yfir svæðið. Drew Brees and his wife Brittany are donating $5M to the state of Louisiana to help our communities get through this tough time. They re going to fund over 10,000 meals a day for as long as it takes pic.twitter.com/4suS8Y1rJi— Bleacher Report (@BleacherReport) March 26, 2020 Hann skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við New Orleans Saints sem gefur honum 50 milljónir dollara. Drew Brees hefur því efni á þessu en þetta er samt engu að síður til mikillar fyrirmyndar hjá honum.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira