Dagskráin í dag: Krakkamótin, Meistaradeildarveisla og rafíþróttir Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 06:00 Skjáskot frá Orkumótinu í Eyjum sem verður sýnt í dag. mynd/s2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Aðalrásin, Stöð 2 Sport, verður tileinkuð krakkamótunum. Þar verður sýnt nýtt sem gamalt efni frá Pæjumótinu, Shellmótinu, Rey Cup mótinu, Norðurálsmótinu, N1-mótinu, Arionbankamótinu og fleiri góðum mótum. Kvöldið endar svo á annálum íslenska fótboltans frá árinu 2019; bæði karla og kvenna og leik KR og ÍR í úrslitarimmu Dominos-deildarinnar á síðasta ári. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport 2. Magnaður rimmur Grindavíkur og KR, Grindavíkur og Stjörnunnar og svo margar fleiri rimmur má sjá á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fínt fyrir körfuboltafíklana. Stöð 2 Sport 3 Það er Meistaradeildarveisla á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá mörgum mögnuðum Meistaradeildarleikjum í knattspyrnu. Kraftaverkið í Istanbúl, Eiður Smári Guðjohnsen í úrslitaleiknum gegn Man. Utd og svo margir fleiri góðir leikir. Stöð 2 Golf Hápunktar á PGA mótinu, útsending frá Tour Championship og tvö önnur golfmót eru á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Stöð 2 eSport Á rafíþróttarásinni í dag má finna útsendingu frá Gt kappakstrinum, landsleiki í eFótbolta, rimmur í Counter Strike og fleira góðmeti. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Meistaradeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Aðalrásin, Stöð 2 Sport, verður tileinkuð krakkamótunum. Þar verður sýnt nýtt sem gamalt efni frá Pæjumótinu, Shellmótinu, Rey Cup mótinu, Norðurálsmótinu, N1-mótinu, Arionbankamótinu og fleiri góðum mótum. Kvöldið endar svo á annálum íslenska fótboltans frá árinu 2019; bæði karla og kvenna og leik KR og ÍR í úrslitarimmu Dominos-deildarinnar á síðasta ári. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport 2. Magnaður rimmur Grindavíkur og KR, Grindavíkur og Stjörnunnar og svo margar fleiri rimmur má sjá á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fínt fyrir körfuboltafíklana. Stöð 2 Sport 3 Það er Meistaradeildarveisla á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá mörgum mögnuðum Meistaradeildarleikjum í knattspyrnu. Kraftaverkið í Istanbúl, Eiður Smári Guðjohnsen í úrslitaleiknum gegn Man. Utd og svo margir fleiri góðir leikir. Stöð 2 Golf Hápunktar á PGA mótinu, útsending frá Tour Championship og tvö önnur golfmót eru á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Stöð 2 eSport Á rafíþróttarásinni í dag má finna útsendingu frá Gt kappakstrinum, landsleiki í eFótbolta, rimmur í Counter Strike og fleira góðmeti. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Meistaradeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Sjá meira