Fljúga áfram með matvæli til íbúa Austur-Grænlands Kristján Már Unnarsson skrifar 30. mars 2020 23:05 Flugvél Air Iceland Connect af gerðinni Dash 8 Q200 á Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Gunnarsson. Air Iceland Connect mun áfram sinna stöku vöruflutningum til austurstrandar Grænlands, þótt félagið hafi tilkynnt fyrir tíu dögum að allt áætlunarflug þess til Grænlands hefði verið fellt niður fram yfir páska vegna ferðatakmarkana grænlenskra yfirvalda. „Við sendum einn Dash 8 200 til Kulusuk á föstudaginn með fullfermi af matvælum, 3,3 tonn,“ segir Vigfús Vigfússon, deildarstjóri fraktflutninga Air Iceland. Kulusuk-flugvöllur þjónar Tasiilaq, áður Angmagssalik, sem er langstærsti bærinn á Austur-Grænlandi, með um tvöþúsund íbúa. Loftlínan þangað frá Reykjavík er álíka löng og frá Nuuk. Vigfús kveðst eiga von á að því að framhald verði á svona fraktflugi á næstunni. Engir farþegar hafi þó verið leyfðir. „En ég veit að það eru einhverjir þarna úti sem urðu innlyksa og verið að skoða að koma þeim hingað,“ segir Vigfús. Grænland Fréttir af flugi Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurslóðir Tengdar fréttir Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28 Stækka neyðarathvarf í Nuuk vegna aukins heimilisofbeldis Dökkar hliðar á félagslegum áhrifum samkomubanns, sem fylgja aðgerðum gegn kórónu-faraldrinum, eru nú teknar að birtast á Grænlandi. 30. mars 2020 10:05 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. 23. mars 2020 14:05 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira
Air Iceland Connect mun áfram sinna stöku vöruflutningum til austurstrandar Grænlands, þótt félagið hafi tilkynnt fyrir tíu dögum að allt áætlunarflug þess til Grænlands hefði verið fellt niður fram yfir páska vegna ferðatakmarkana grænlenskra yfirvalda. „Við sendum einn Dash 8 200 til Kulusuk á föstudaginn með fullfermi af matvælum, 3,3 tonn,“ segir Vigfús Vigfússon, deildarstjóri fraktflutninga Air Iceland. Kulusuk-flugvöllur þjónar Tasiilaq, áður Angmagssalik, sem er langstærsti bærinn á Austur-Grænlandi, með um tvöþúsund íbúa. Loftlínan þangað frá Reykjavík er álíka löng og frá Nuuk. Vigfús kveðst eiga von á að því að framhald verði á svona fraktflugi á næstunni. Engir farþegar hafi þó verið leyfðir. „En ég veit að það eru einhverjir þarna úti sem urðu innlyksa og verið að skoða að koma þeim hingað,“ segir Vigfús.
Grænland Fréttir af flugi Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurslóðir Tengdar fréttir Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28 Stækka neyðarathvarf í Nuuk vegna aukins heimilisofbeldis Dökkar hliðar á félagslegum áhrifum samkomubanns, sem fylgja aðgerðum gegn kórónu-faraldrinum, eru nú teknar að birtast á Grænlandi. 30. mars 2020 10:05 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. 23. mars 2020 14:05 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira
Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28
Stækka neyðarathvarf í Nuuk vegna aukins heimilisofbeldis Dökkar hliðar á félagslegum áhrifum samkomubanns, sem fylgja aðgerðum gegn kórónu-faraldrinum, eru nú teknar að birtast á Grænlandi. 30. mars 2020 10:05
Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. 23. mars 2020 14:05