Guðjón: Hættum vonandi að draga til okkar miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 15:00 Guðjón Þórðarson vill sjá íslensku félögin horfa inn á við. Vísir/Daníel Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson vonast til þess að íslensk félög hætti að fá sér miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn og noti frekar unga íslenska leikmenn. Mörg félög á Íslandi sjá fram á erfiða tíma næstu vikur og mánuði vegna kórónuveirufaraldursins sem nú ríður yfir. Guðjón, sem var gestur í Sportinu í kvöld, vill að menn líti á björtu hliðarnar og fari í ungviðinn. „Vonandi getur þetta snúist upp í það að við hættum að draga til okkar miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn,“ sagði Guðjón sem hefur greinilega miklar skoðanir á þessum hlutum. Hann vill að íslenski boltinn nýti þennan andvara sem nú er í andliti félaganna til þess að stokka verulega upp í hlutunum og horfa inn á við. „Við gefum heldur ungu strákunum aukið tækifæri og ég vona að þróunin verði sú að þetta mótlæti sem félögin eru að berjast í gegnum núna verði til þess að það verði fleiri ungir strákar sem fá tækifæri. Ég vona að það verði hægt að taka þau gæfuspor, íslenskum fótbolta til framþróunar.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um erlenda leikmenn Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Íslenski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson vonast til þess að íslensk félög hætti að fá sér miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn og noti frekar unga íslenska leikmenn. Mörg félög á Íslandi sjá fram á erfiða tíma næstu vikur og mánuði vegna kórónuveirufaraldursins sem nú ríður yfir. Guðjón, sem var gestur í Sportinu í kvöld, vill að menn líti á björtu hliðarnar og fari í ungviðinn. „Vonandi getur þetta snúist upp í það að við hættum að draga til okkar miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn,“ sagði Guðjón sem hefur greinilega miklar skoðanir á þessum hlutum. Hann vill að íslenski boltinn nýti þennan andvara sem nú er í andliti félaganna til þess að stokka verulega upp í hlutunum og horfa inn á við. „Við gefum heldur ungu strákunum aukið tækifæri og ég vona að þróunin verði sú að þetta mótlæti sem félögin eru að berjast í gegnum núna verði til þess að það verði fleiri ungir strákar sem fá tækifæri. Ég vona að það verði hægt að taka þau gæfuspor, íslenskum fótbolta til framþróunar.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um erlenda leikmenn Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Íslenski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira