Mikil eftirspurn eftir hlífðarbúnaði og tækjum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. apríl 2020 11:51 Starfsfólk á smitsjúkdómadeildinni A7 í Fossvogi er vel búið hlífðarbúnaði. Visir/Landspítali- Þorkell Þorkelsson Landspítalinn tekur við hlutverki sóttvarnalæknis um að sjá um innkaup og birgðarstöðu á hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Forstjórinn segir að gríðarlega mikil vinna hafi farið í verkefnið. Verið sé að horfa til Asíumarkaðar til að tryggja nægar birgðir. Frá því kórónuveirufaraldurinn hófst hefur gríðarlegt magn farið af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og félagsþjónustu. Fram kom í fréttum í gær að farið væri að ganga á birgðirnar og var biðlað til fólks að nota búnaðinn ekki nema þörf væri á. Sóttvarnalæknir hefur séð um innkaup og birgðir fyrir neyðarlager farsótta en nú hefur Landspítalanum verið falið að sjá um innkaup á honum. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir um að ræða afar stórt verkefni. Páll Matthíasson „Okkur var falið af stjórnvöldum í síðustu viku að halda utan um birgðastöðu á hlífðarbúnaði tengdum farsóttum og innkaupum á þessum varningi fyrir landið og það hefur farið gríðarleg vinna hjá starfsfólki að halda utan um þetta,“ segir Páll. Læknir að störfum á smitsjúkdómadeildinni A7 á Landspítalanum.Vísir/Landpítali- Þorkell þorkelsson Páll segir að ennþá sé ekki farið að bera á skorti en mikilvægt sé að hafa nægar birgðir. Verið sé að horfa til nýrra markaða. „Ekki síst til Asíu til að tryggja búnað þannig að við erum meðvituð um að eftirspurn er mikil eftir búnaði og tækjum og er ekki að fara að minnka á næstunni,“ segir Páll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31. mars 2020 12:40 Þörf á úthaldi og þolgæði næstu vikurnar Sóttvarna- og landlæknir vara við því að reyna muni á úthald og þolgæði allra í aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins næstu vikurnar. Afar líklegt er að framlengja þurfi aðgerðir sem nú eru í gildi en er búist við því að tilkynnt verði um framhaldið öðru hvoru megin við helgina. 31. mars 2020 15:15 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Sjá meira
Landspítalinn tekur við hlutverki sóttvarnalæknis um að sjá um innkaup og birgðarstöðu á hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Forstjórinn segir að gríðarlega mikil vinna hafi farið í verkefnið. Verið sé að horfa til Asíumarkaðar til að tryggja nægar birgðir. Frá því kórónuveirufaraldurinn hófst hefur gríðarlegt magn farið af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og félagsþjónustu. Fram kom í fréttum í gær að farið væri að ganga á birgðirnar og var biðlað til fólks að nota búnaðinn ekki nema þörf væri á. Sóttvarnalæknir hefur séð um innkaup og birgðir fyrir neyðarlager farsótta en nú hefur Landspítalanum verið falið að sjá um innkaup á honum. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir um að ræða afar stórt verkefni. Páll Matthíasson „Okkur var falið af stjórnvöldum í síðustu viku að halda utan um birgðastöðu á hlífðarbúnaði tengdum farsóttum og innkaupum á þessum varningi fyrir landið og það hefur farið gríðarleg vinna hjá starfsfólki að halda utan um þetta,“ segir Páll. Læknir að störfum á smitsjúkdómadeildinni A7 á Landspítalanum.Vísir/Landpítali- Þorkell þorkelsson Páll segir að ennþá sé ekki farið að bera á skorti en mikilvægt sé að hafa nægar birgðir. Verið sé að horfa til nýrra markaða. „Ekki síst til Asíu til að tryggja búnað þannig að við erum meðvituð um að eftirspurn er mikil eftir búnaði og tækjum og er ekki að fara að minnka á næstunni,“ segir Páll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31. mars 2020 12:40 Þörf á úthaldi og þolgæði næstu vikurnar Sóttvarna- og landlæknir vara við því að reyna muni á úthald og þolgæði allra í aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins næstu vikurnar. Afar líklegt er að framlengja þurfi aðgerðir sem nú eru í gildi en er búist við því að tilkynnt verði um framhaldið öðru hvoru megin við helgina. 31. mars 2020 15:15 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Sjá meira
Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31. mars 2020 12:40
Þörf á úthaldi og þolgæði næstu vikurnar Sóttvarna- og landlæknir vara við því að reyna muni á úthald og þolgæði allra í aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins næstu vikurnar. Afar líklegt er að framlengja þurfi aðgerðir sem nú eru í gildi en er búist við því að tilkynnt verði um framhaldið öðru hvoru megin við helgina. 31. mars 2020 15:15