Landsliðskona leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 13:15 Gunnhildur Gunnarsdóttir í leik á móti Vals í Domino´s deild kvenna. Vísir/Bára Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Gunnhildur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en hún á að baki magnaðan og sigursælan feril. Gunnhildur var fastamaður í íslenska landsliðinu síðustu ár enda þar á ferðinni mjög öflugur bakvörður og mikil keppniskona. Gunnhildur verður ekki þrítug fyrr en í haust og ætti því að eyða góð ár eftir enn þá. Gunnhildur ætlar hins vegar að tileinka tíma sínum fjölskyldunni og hvíla sig á boltanum. Gunnhildur varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Snæfelli (2015 og 2016) þar af seinna tímabilið sem fyrirliði liðsins. Hún varð einnig tvisvar sinnum bikarmeistari, 2014 með Haukum og 2016 með Snæfelli. Gunnhildur tók við því báðum bikurunum eftir að hún tók við fyrirliðastöðunni hjá Snæfelli af Hildi Sigurðardóttur. Gunnhildur er úr Stykkishólmi en lék með Haukum á námsárum sínum í höfuðborginni. Gunnhildur skoraði 1994 stig í 181 deildarleik með Snæfelli og 242 stig í 24 leikjum í úrslitakeppni með Snæfelli. Hún lék því alls 205 leiki fyrir Snæfell á Íslandsmótinu og skoraði í þeim 2236 stig. Gunnhildur lék einnig 82 deildarleiki með Haukum á Íslandsmóti og á því samtals 263 leiki og 2738 stig í efstu deild kvenna í körfubolta. Gunnhildur lék alls 36 landsleiki fyrir Ísland á árunum 2012 til 2019 þar af fjóra sem fyrirliði. Hún vann fjögur silfurverðlaun með landsliðinu á Smáþjóðaleikunum. Dominos-deild kvenna Tímamót Stykkishólmur Snæfell Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Gunnhildur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en hún á að baki magnaðan og sigursælan feril. Gunnhildur var fastamaður í íslenska landsliðinu síðustu ár enda þar á ferðinni mjög öflugur bakvörður og mikil keppniskona. Gunnhildur verður ekki þrítug fyrr en í haust og ætti því að eyða góð ár eftir enn þá. Gunnhildur ætlar hins vegar að tileinka tíma sínum fjölskyldunni og hvíla sig á boltanum. Gunnhildur varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Snæfelli (2015 og 2016) þar af seinna tímabilið sem fyrirliði liðsins. Hún varð einnig tvisvar sinnum bikarmeistari, 2014 með Haukum og 2016 með Snæfelli. Gunnhildur tók við því báðum bikurunum eftir að hún tók við fyrirliðastöðunni hjá Snæfelli af Hildi Sigurðardóttur. Gunnhildur er úr Stykkishólmi en lék með Haukum á námsárum sínum í höfuðborginni. Gunnhildur skoraði 1994 stig í 181 deildarleik með Snæfelli og 242 stig í 24 leikjum í úrslitakeppni með Snæfelli. Hún lék því alls 205 leiki fyrir Snæfell á Íslandsmótinu og skoraði í þeim 2236 stig. Gunnhildur lék einnig 82 deildarleiki með Haukum á Íslandsmóti og á því samtals 263 leiki og 2738 stig í efstu deild kvenna í körfubolta. Gunnhildur lék alls 36 landsleiki fyrir Ísland á árunum 2012 til 2019 þar af fjóra sem fyrirliði. Hún vann fjögur silfurverðlaun með landsliðinu á Smáþjóðaleikunum.
Dominos-deild kvenna Tímamót Stykkishólmur Snæfell Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira