Óli Stef og þýska landsliðið heiðra Guðjón: „Einn af bestu handboltamönnum heimsins“ Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2020 19:30 Guðjón Valur tók við af Ólafi Stefánssyni sem fyrirliði Íslands en þeir léku saman í landsliðinu í vel á annan tug ára. VÍSIR/GETTY Ólafur Stefánsson fer afar fögrum orðum um félaga sinn til margra ára úr íslenska landsliðinu, Guðjón Val Sigurðsson, eftir að Guðjón tilkynnti í dag að handboltaskórnir væru komnir í hilluna. Andstæðingar hans í þýska landsliðinu þakka fyrir marga góða leiki. Ólafur segir í færslu sinni á Facebook að Guðjón Valur sé einn besti handboltamaður heims og að hann verði líklega besti hornamaður Íslands um langa framtíð. Þá hafi hann hlotið, hjá sjálfum sér, sennilega bestu líkamlegu þjálfun sem íslenskur íþróttamaður hafi fengið. Færslu Ólafs má sjá hér að neðan. Guðjón Valur hættir sem markahæsti landsliðsmaður handboltasögunnar og hann er heiðraður á Twitter-síðu þýska landsliðsins. Þar segir að frábær leikmaður hafi nú ákveðið að ljúka sínum ferli. Er honum óskað til hamingju með magnaðan feril, þakkað fyrir margar frábærar rimmur og óskað velfarnaðar í framtíðinni. Ein großer Spieler im internationalen Handball beendet seine Karriere: Gudjon Valur #Sigurdsson! Wir gratulieren zu einer tollen Karriere, bedanken uns für viele tolle Spiele auf der Platte und wünschen für die Zukunft alles Gute! #WIRIHRALLE #Handball @liquimoly_hbl @RNLoewen pic.twitter.com/rYdKmyUhYZ— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) April 29, 2020 Handbolti Tengdar fréttir Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29. apríl 2020 15:46 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Margir hafa tjáð sig um feril Guðjóns Vals Sigurðssonar á samfélagsmiðlum. 29. apríl 2020 13:00 „Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Ólafur Stefánsson fer afar fögrum orðum um félaga sinn til margra ára úr íslenska landsliðinu, Guðjón Val Sigurðsson, eftir að Guðjón tilkynnti í dag að handboltaskórnir væru komnir í hilluna. Andstæðingar hans í þýska landsliðinu þakka fyrir marga góða leiki. Ólafur segir í færslu sinni á Facebook að Guðjón Valur sé einn besti handboltamaður heims og að hann verði líklega besti hornamaður Íslands um langa framtíð. Þá hafi hann hlotið, hjá sjálfum sér, sennilega bestu líkamlegu þjálfun sem íslenskur íþróttamaður hafi fengið. Færslu Ólafs má sjá hér að neðan. Guðjón Valur hættir sem markahæsti landsliðsmaður handboltasögunnar og hann er heiðraður á Twitter-síðu þýska landsliðsins. Þar segir að frábær leikmaður hafi nú ákveðið að ljúka sínum ferli. Er honum óskað til hamingju með magnaðan feril, þakkað fyrir margar frábærar rimmur og óskað velfarnaðar í framtíðinni. Ein großer Spieler im internationalen Handball beendet seine Karriere: Gudjon Valur #Sigurdsson! Wir gratulieren zu einer tollen Karriere, bedanken uns für viele tolle Spiele auf der Platte und wünschen für die Zukunft alles Gute! #WIRIHRALLE #Handball @liquimoly_hbl @RNLoewen pic.twitter.com/rYdKmyUhYZ— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) April 29, 2020
Handbolti Tengdar fréttir Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29. apríl 2020 15:46 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Margir hafa tjáð sig um feril Guðjóns Vals Sigurðssonar á samfélagsmiðlum. 29. apríl 2020 13:00 „Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29. apríl 2020 15:46
Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30
Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Margir hafa tjáð sig um feril Guðjóns Vals Sigurðssonar á samfélagsmiðlum. 29. apríl 2020 13:00
„Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38