Katrín segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2020 12:50 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Á morgun hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum landsins og þá verða framhalds- og háskólar aftur opnaðir. Íþróttastarf barna verður eins og áður var og án takmarkanna. Einnig verður á ný heimilt að veita ýmsa þjónustu, líkt og á hárgreiðslu-, nudd- og snyrtistofum. Þá verða gerðar tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum og geta aðstandendur frá og með morgundeginum heimsótt ástvini sína, en þó með ströngum skilyrðum og má aðeins einn í einu koma í heimsókn. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða hins vegar áfram lokaðar og tveggja metra reglan gildir einnig áfram. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín. „Það er mjög mikilvægt að við göngum hægt um þessar gleðidyr. Það skiptir máli að við höldum áfram að vera á varðbergi af því að þó að kúfurinn sé að baki erum við ekki búin að vinna stríðið.“ „Við erum enn á þeim stað að ekki er búið að þróa lyf eða bóluefni við þessum vírusi þannig að við þurfum að halda áfram að gæta okkar. Hins vegar held ég að þetta muni vera mjög jákvætt skref að aðeins að fá að draga andann léttar,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Á morgun hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum landsins og þá verða framhalds- og háskólar aftur opnaðir. Íþróttastarf barna verður eins og áður var og án takmarkanna. Einnig verður á ný heimilt að veita ýmsa þjónustu, líkt og á hárgreiðslu-, nudd- og snyrtistofum. Þá verða gerðar tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum og geta aðstandendur frá og með morgundeginum heimsótt ástvini sína, en þó með ströngum skilyrðum og má aðeins einn í einu koma í heimsókn. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða hins vegar áfram lokaðar og tveggja metra reglan gildir einnig áfram. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín. „Það er mjög mikilvægt að við göngum hægt um þessar gleðidyr. Það skiptir máli að við höldum áfram að vera á varðbergi af því að þó að kúfurinn sé að baki erum við ekki búin að vinna stríðið.“ „Við erum enn á þeim stað að ekki er búið að þróa lyf eða bóluefni við þessum vírusi þannig að við þurfum að halda áfram að gæta okkar. Hins vegar held ég að þetta muni vera mjög jákvætt skref að aðeins að fá að draga andann léttar,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira