Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 18:55 Þetta verður einn rosalegur bardagi í Bandaríkjunum á næsta ári. mynd/instagram-síða Hafþórs Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn kraftajötninum Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Það er ljóst að það andar köldu á milli þeirra Hafþórs og Hall. Hafþór bætti met Hall í réttstöðulyftu um helgina og tók þar af leiðandi af honum heimsmetið er Fjallið kastaði upp 501 kílói á Dalveginum í Kópavogi. BREAKING: Eddie Hall vs 'The Mountain' is officially happening September 2021. https://t.co/feZJndTVdt pic.twitter.com/ot3GwliOZI— SPORTbible (@sportbible) May 4, 2020 Í viðtali eftir heimsmetið sagði Hafþór að hann væri búinn að fá ansi myndarlegt tilboð frá Core Sports. Tilboðið er talið að minnsta kosti hljóða upp á 150 milljónir króna en Hafþór sagðist vera tilbúinn að slá Hall í rot. Hall var ekki lengi að svara fyrir sig og svaraði að hann myndi klárlega skrifa undir pappírana. Hann sagði að ósætti þeirra hafi byrjað á Sterkasta manni heims árið 2017 er Hafþór á að hafa sakað Hall um svindl. Það er að minnsta kosti ljóst að það er ansi skrautlegur bardagi framundan í Los Angeles í september 2021 en á Instagram-síðu Hafþórs segir hann að næsta eitt og hálfa ár muni fara í undirbúning fyrir bardagann. Hann hefur nú þegar hafið æfingar. View this post on Instagram It s official. September 2021 in Las Vegas Nevada, the Mountain vs the Beast. The next year and a half of my career will be solely dedicated towards this fight. I can t wait to have my family ringside as I throw down. I m coming for you @eddiehallwsm @reignbodyfuel @coresportsworld #WhoWillReign A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on May 4, 2020 at 10:04am PDT Box Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn kraftajötninum Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Það er ljóst að það andar köldu á milli þeirra Hafþórs og Hall. Hafþór bætti met Hall í réttstöðulyftu um helgina og tók þar af leiðandi af honum heimsmetið er Fjallið kastaði upp 501 kílói á Dalveginum í Kópavogi. BREAKING: Eddie Hall vs 'The Mountain' is officially happening September 2021. https://t.co/feZJndTVdt pic.twitter.com/ot3GwliOZI— SPORTbible (@sportbible) May 4, 2020 Í viðtali eftir heimsmetið sagði Hafþór að hann væri búinn að fá ansi myndarlegt tilboð frá Core Sports. Tilboðið er talið að minnsta kosti hljóða upp á 150 milljónir króna en Hafþór sagðist vera tilbúinn að slá Hall í rot. Hall var ekki lengi að svara fyrir sig og svaraði að hann myndi klárlega skrifa undir pappírana. Hann sagði að ósætti þeirra hafi byrjað á Sterkasta manni heims árið 2017 er Hafþór á að hafa sakað Hall um svindl. Það er að minnsta kosti ljóst að það er ansi skrautlegur bardagi framundan í Los Angeles í september 2021 en á Instagram-síðu Hafþórs segir hann að næsta eitt og hálfa ár muni fara í undirbúning fyrir bardagann. Hann hefur nú þegar hafið æfingar. View this post on Instagram It s official. September 2021 in Las Vegas Nevada, the Mountain vs the Beast. The next year and a half of my career will be solely dedicated towards this fight. I can t wait to have my family ringside as I throw down. I m coming for you @eddiehallwsm @reignbodyfuel @coresportsworld #WhoWillReign A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on May 4, 2020 at 10:04am PDT
Box Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Sjá meira