Hlusta má á beina útsendingu frá þættinum hér að neðan.
Dr. Páll Jakob Líndal mætir til einnig til að ræða sálfræði borgarskipulags og borga, ræða hvernig hægt er að reikna sig með nútíma tækni niður á bestu niðurstöðu við hönnun manngerðs umhverfis.
Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF kemur líka og svarar því hvernig 2020 hafi í raun leikið ferðaþjónustuna, hvað standi eftir sem hægt sé að byggja á þegar heimsbyggðin hættir að hræðast umgengni við sjálfa sig.
Guðrún Johnsen hagfræðingur og Árni Múli Jónasson verða síðustu gestirnir en þau eru í farabroddi við opnun útibús Transparency International á Íslandi. Meðal annars verður rætt um spillingu og birtingarform hennar hér á landi og víðar.