Leicester í þriðja sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 16:10 Maddison hefur greinilega verið að horfa á píluna í Alexandra Palace því hann fagnaði með svokölluðu pílufagni. Plumb Images/Getty Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Fyrri hálfleikurinn var afar tíðindalítill. James Maddison átti skot snemma leiks sem fór framhjá og skömmu síðar kom Jamie Vardy boltanum í netið en var dæmdur rangstæður. Réttur dómur. Eina marktækifærið sem fór á markið var skalli Joelinton en Kasper Schmeichel, sem var að leika sinn 500. leik í enskri deildarkeppni, átti í engum vandræðum með skallann. Markalaust í hálfleik. 1 - The two players with the fewest touches in this game so far are Jamie Vardy (12) and Callum Wilson (11), with both strikers only managing one touch in the opposition box each. Periphery. pic.twitter.com/DlPn4ryvN2— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2021 Fyrsta mark leiksins kom á tíundu mínútu síðari hálfleiks. Harvey Barnes kom boltanum á Jamie Vardy sem fór illa með Federico Fernandez, lagði boltann út á James Maddison sem skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu. Maddison var nálægt því að tvöfalda forystuna eftir klukkutímaleik með frábæru skoti en boltinn rétt framhjá. Þeir náðu hins vegar tveggja marka forystu á 72. mínútu er Youri Tielemans skoraði með flottu skoti eftir sendingu Marc Albrighton. Átta mínútum fyrir leikslok minnkaði varamaðurinn Andy Carroll muninn með laglegu skoti eftir aukaspyrnu en nær komust heimamenn ekki. Andy Carroll has scored his first Premier League goal since April 2018.It's also his first Premier League goal for Newcastle since 2010. pic.twitter.com/9Xzy4wRt9u— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Lokatölur 2-1 en Leicester er í þriðja sætinu með 32 stig, stigi á eftir Liverpool og Man. United sem eru í tveimur efstu sætunum, en þau eiga þó leiki til góða. Newcastle er í fimmtánda sætinu með nítján stig eftir sextán leiki. Enski boltinn Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var afar tíðindalítill. James Maddison átti skot snemma leiks sem fór framhjá og skömmu síðar kom Jamie Vardy boltanum í netið en var dæmdur rangstæður. Réttur dómur. Eina marktækifærið sem fór á markið var skalli Joelinton en Kasper Schmeichel, sem var að leika sinn 500. leik í enskri deildarkeppni, átti í engum vandræðum með skallann. Markalaust í hálfleik. 1 - The two players with the fewest touches in this game so far are Jamie Vardy (12) and Callum Wilson (11), with both strikers only managing one touch in the opposition box each. Periphery. pic.twitter.com/DlPn4ryvN2— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2021 Fyrsta mark leiksins kom á tíundu mínútu síðari hálfleiks. Harvey Barnes kom boltanum á Jamie Vardy sem fór illa með Federico Fernandez, lagði boltann út á James Maddison sem skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu. Maddison var nálægt því að tvöfalda forystuna eftir klukkutímaleik með frábæru skoti en boltinn rétt framhjá. Þeir náðu hins vegar tveggja marka forystu á 72. mínútu er Youri Tielemans skoraði með flottu skoti eftir sendingu Marc Albrighton. Átta mínútum fyrir leikslok minnkaði varamaðurinn Andy Carroll muninn með laglegu skoti eftir aukaspyrnu en nær komust heimamenn ekki. Andy Carroll has scored his first Premier League goal since April 2018.It's also his first Premier League goal for Newcastle since 2010. pic.twitter.com/9Xzy4wRt9u— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Lokatölur 2-1 en Leicester er í þriðja sætinu með 32 stig, stigi á eftir Liverpool og Man. United sem eru í tveimur efstu sætunum, en þau eiga þó leiki til góða. Newcastle er í fimmtánda sætinu með nítján stig eftir sextán leiki.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira