Leiðrétta nýkynntar sóttvarnareglur: Engar breytingar hjá verslunum Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2021 15:16 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra greindi í dag frá fyrirhuguðum breytingum á sóttvarnaráðstöfunum. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðuneytið hefur sent frá sér leiðréttingu og áréttað að engar breytingar verði gerðar á takmörkunum í verslunum þegar nýjar sóttvarnareglur taka gildi þann 13. janúar næstkomandi. Í fyrri tilkynningu ráðuneytisins sagði að sóttvarnalæknir hafi lagt fram þá breytingu að í stað núgildandi reglu sem heimilar fimm viðskiptavini á hverja tíu fermetra verslunar yrði gert ráð fyrir einum viðskiptavini á hverja fjóra fermetra. Hefði slík breyting falið í sér auknar takmarkanir á leyfilegum fjölda í verslunum. Hið rétta er að til stendur að halda reglum sem varða verslanir óbreyttum. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, hafði áður lýst furðu sinni yfir því í samtali við fréttastofu að til stæði að þrengja að verslunum og sagðist ekki skilja hvaða rök liggi að baki breytingunni. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag breytingar á sóttvarnareglum sem taka gildi þann 13. janúar með fyrirvara um að faraldurinn haldist í lágmarki. Með þeim verður tuttugu manns leyft að koma saman í stað tíu, líkamsræktarstöðvum leyft að bjóða upp á hópatíma og íþróttaiðkun heimiluð á ný. Á hið síðastnefnda bæði við um tómstundaiðkun og keppnisiðkun með engum áhorfendum. Nýju reglurnar munu gilda til 17. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Í fyrri tilkynningu ráðuneytisins sagði að sóttvarnalæknir hafi lagt fram þá breytingu að í stað núgildandi reglu sem heimilar fimm viðskiptavini á hverja tíu fermetra verslunar yrði gert ráð fyrir einum viðskiptavini á hverja fjóra fermetra. Hefði slík breyting falið í sér auknar takmarkanir á leyfilegum fjölda í verslunum. Hið rétta er að til stendur að halda reglum sem varða verslanir óbreyttum. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, hafði áður lýst furðu sinni yfir því í samtali við fréttastofu að til stæði að þrengja að verslunum og sagðist ekki skilja hvaða rök liggi að baki breytingunni. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag breytingar á sóttvarnareglum sem taka gildi þann 13. janúar með fyrirvara um að faraldurinn haldist í lágmarki. Með þeim verður tuttugu manns leyft að koma saman í stað tíu, líkamsræktarstöðvum leyft að bjóða upp á hópatíma og íþróttaiðkun heimiluð á ný. Á hið síðastnefnda bæði við um tómstundaiðkun og keppnisiðkun með engum áhorfendum. Nýju reglurnar munu gilda til 17. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira