Twitter reikningi Trump lokað til frambúðar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. janúar 2021 23:38 Donald Trumop, forseti Bandaríkjanna hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin. VÍSIR Twitter hefur lokað reikningi Donalds Trump til frambúðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Twitter sendi frá sér nú fyrir skömmu. Þar kemur fram að eftir nánari yfirferð á tístum forsetans hafi verið tekin ákvörðun um að loka reikningnum til frambúðar vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. After close review of recent Tweets from the @realDonaldTrump account and the context around them we have permanently suspended the account due to the risk of further incitement of violence.https://t.co/CBpE1I6j8Y— Twitter Safety (@TwitterSafety) January 8, 2021 Líkt og sjá má er búið að hreinsa reikning Trumps. Tweets by realDonaldTrump Í tilkynningunni segja forsvarsmenn Twitter að miðillinn megi ekki vera nýttur til þess að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt fari gegn stefnu miðilsins. Þá kemur jafnframt fram að lokað verði fyrir reikninga þeirra sem fylgi ekki reglum miðilsins. Á miðvikudaginn lokaði Twitter tímabundið fyrir reikning Trumps vegna þriggja færslna forsetans sem samrýmdust ekki reglum miðilsins. Trump hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin og nýtt vettvanginn til þess að tala til landsmanna og raunar heimsbyggðarinnar allrar. Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur sömuleiðis lokað fyrir aðgang Trump að reikningi hans á Facebook og Instagram um óákveðinn tíma. Fréttin hefur verið uppfærð Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Twitter sendi frá sér nú fyrir skömmu. Þar kemur fram að eftir nánari yfirferð á tístum forsetans hafi verið tekin ákvörðun um að loka reikningnum til frambúðar vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. After close review of recent Tweets from the @realDonaldTrump account and the context around them we have permanently suspended the account due to the risk of further incitement of violence.https://t.co/CBpE1I6j8Y— Twitter Safety (@TwitterSafety) January 8, 2021 Líkt og sjá má er búið að hreinsa reikning Trumps. Tweets by realDonaldTrump Í tilkynningunni segja forsvarsmenn Twitter að miðillinn megi ekki vera nýttur til þess að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt fari gegn stefnu miðilsins. Þá kemur jafnframt fram að lokað verði fyrir reikninga þeirra sem fylgi ekki reglum miðilsins. Á miðvikudaginn lokaði Twitter tímabundið fyrir reikning Trumps vegna þriggja færslna forsetans sem samrýmdust ekki reglum miðilsins. Trump hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin og nýtt vettvanginn til þess að tala til landsmanna og raunar heimsbyggðarinnar allrar. Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur sömuleiðis lokað fyrir aðgang Trump að reikningi hans á Facebook og Instagram um óákveðinn tíma. Fréttin hefur verið uppfærð
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira