Boeing 737 vél með sextíu farþega horfin: Telja sig hafa fundið brak úr vélinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. janúar 2021 11:28 Flug SJ182 hvarf af radar stuttu eftir flugtak. EPA-EFE/Gusti Fikri Izzudin Noor Flugvél indónesíska flugfélagsins Sriwijaya Air, flug SJ182, hvarf af radar stuttu eftir flugtak frá Jakarta í morgun. Um er að ræða Boeing 737-500 vél en hún hafði lækkað flugið um tíu þúsund fet á tæpri mínútu áður en hún hvarf af radar. Flugvélin hvarf aðeins fjórum mínútum eftir að hún hófst á loft. Vélin var á leið til Pontianak á Brúnei en hún hvarf norður af strönd Jakarta. Vélin hafði lækkað flugið um tíu þúsund fet á minna en mínútu áður en hún hvarf af radar. Talið er að 62 hafi verið um borð, þar af 56 farþegar. Af þeim eru sjö börn og þrjú ungbörn. Þá eru sex í áhöfninni um borð. Björgunaraðgerðir eru nú í gangi að sögn samgönguráðuneytisins. Síðast náðist samband við vélina klukkan 14:40 að staðartíma, eða klukkan 7:40 að íslenskum tíma. Vélin er 27 ára gömul Boeing 737-500 flugvél. Viðbragðsaðilar telja sig hafa fundið brak úr flugvélinni í sjónum undan strönd Jakarta. Ekki hefur fengist staðfest hvort að um brak úr véllinni sé að ræða. Íbúar á eyju skammt frá staðnum sem flugvélin hvarf hafa sagt að eitthvað hafi „hrapað og sprungið,“ nálægt eyjunni Male. Þá segjast íbúar á eyjunni hafa fundið brak úr vélinni, sem sýnt var í sjónvarpsfréttum á Indónesíu. Serpihan pesawat nyaaa#SJ182 pic.twitter.com/tqLj6jzWVc— deknia. (@niaaaloey) January 9, 2021 Ekki er um að ræða Boeing 737 Max vél, sem voru kyrrsettar í kjölfar þess að tvær vélar af þeirri gerð hröpuðu í Indónesíu og Eþíópíu árin 2018 og 2019 þar sem samtals 346 fórust. Kyrrsetningu 737 Max vélanna hefur nýlega verið aflétt. Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum klukkan 13:11. Indónesía Fréttir af flugi Tengdar fréttir Boeing greiðir 2,5 milljarða dala fyrir að leyna upplýsingum um 737 Max slysin Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að greiða 2,5 milljarða Bandaríkjadala, eða um 316 milljarða íslenskra króna, fyrir að hafa leynt upplýsingum um Boeing 737 Max vélarnar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Framleiðandinn gerir það í stað þess að hætta á að málið fari fyrir dómstóla. 7. janúar 2021 23:00 Færri flug, færri flugslys, fleiri dauðsföll Fleiri létust í flugslysum þar sem farþegaflugvélar áttu í hlut á nýliðnu ári en árið 2019, þrátt fyrir að mun færri flugslys hafi orðið á sama tíma og flugferðum fækkaði mikið. 2. janúar 2021 14:18 Neyddust til að lenda Boeing 737-8 MAX vegna bilunar í vélarbúnaði Óvænt þurfti að lenda Boeing 737-8 MAX vél Air Canada, eftir að flugmenn vélarinnar neyddust til að slökkva á öðrum hreyfli þotunnar. Engir farþegar voru í vélinni heldur aðeins þriggja manna áhöfn. 26. desember 2020 14:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Sjá meira
Vélin var á leið til Pontianak á Brúnei en hún hvarf norður af strönd Jakarta. Vélin hafði lækkað flugið um tíu þúsund fet á minna en mínútu áður en hún hvarf af radar. Talið er að 62 hafi verið um borð, þar af 56 farþegar. Af þeim eru sjö börn og þrjú ungbörn. Þá eru sex í áhöfninni um borð. Björgunaraðgerðir eru nú í gangi að sögn samgönguráðuneytisins. Síðast náðist samband við vélina klukkan 14:40 að staðartíma, eða klukkan 7:40 að íslenskum tíma. Vélin er 27 ára gömul Boeing 737-500 flugvél. Viðbragðsaðilar telja sig hafa fundið brak úr flugvélinni í sjónum undan strönd Jakarta. Ekki hefur fengist staðfest hvort að um brak úr véllinni sé að ræða. Íbúar á eyju skammt frá staðnum sem flugvélin hvarf hafa sagt að eitthvað hafi „hrapað og sprungið,“ nálægt eyjunni Male. Þá segjast íbúar á eyjunni hafa fundið brak úr vélinni, sem sýnt var í sjónvarpsfréttum á Indónesíu. Serpihan pesawat nyaaa#SJ182 pic.twitter.com/tqLj6jzWVc— deknia. (@niaaaloey) January 9, 2021 Ekki er um að ræða Boeing 737 Max vél, sem voru kyrrsettar í kjölfar þess að tvær vélar af þeirri gerð hröpuðu í Indónesíu og Eþíópíu árin 2018 og 2019 þar sem samtals 346 fórust. Kyrrsetningu 737 Max vélanna hefur nýlega verið aflétt. Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum klukkan 13:11.
Indónesía Fréttir af flugi Tengdar fréttir Boeing greiðir 2,5 milljarða dala fyrir að leyna upplýsingum um 737 Max slysin Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að greiða 2,5 milljarða Bandaríkjadala, eða um 316 milljarða íslenskra króna, fyrir að hafa leynt upplýsingum um Boeing 737 Max vélarnar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Framleiðandinn gerir það í stað þess að hætta á að málið fari fyrir dómstóla. 7. janúar 2021 23:00 Færri flug, færri flugslys, fleiri dauðsföll Fleiri létust í flugslysum þar sem farþegaflugvélar áttu í hlut á nýliðnu ári en árið 2019, þrátt fyrir að mun færri flugslys hafi orðið á sama tíma og flugferðum fækkaði mikið. 2. janúar 2021 14:18 Neyddust til að lenda Boeing 737-8 MAX vegna bilunar í vélarbúnaði Óvænt þurfti að lenda Boeing 737-8 MAX vél Air Canada, eftir að flugmenn vélarinnar neyddust til að slökkva á öðrum hreyfli þotunnar. Engir farþegar voru í vélinni heldur aðeins þriggja manna áhöfn. 26. desember 2020 14:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Sjá meira
Boeing greiðir 2,5 milljarða dala fyrir að leyna upplýsingum um 737 Max slysin Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að greiða 2,5 milljarða Bandaríkjadala, eða um 316 milljarða íslenskra króna, fyrir að hafa leynt upplýsingum um Boeing 737 Max vélarnar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Framleiðandinn gerir það í stað þess að hætta á að málið fari fyrir dómstóla. 7. janúar 2021 23:00
Færri flug, færri flugslys, fleiri dauðsföll Fleiri létust í flugslysum þar sem farþegaflugvélar áttu í hlut á nýliðnu ári en árið 2019, þrátt fyrir að mun færri flugslys hafi orðið á sama tíma og flugferðum fækkaði mikið. 2. janúar 2021 14:18
Neyddust til að lenda Boeing 737-8 MAX vegna bilunar í vélarbúnaði Óvænt þurfti að lenda Boeing 737-8 MAX vél Air Canada, eftir að flugmenn vélarinnar neyddust til að slökkva á öðrum hreyfli þotunnar. Engir farþegar voru í vélinni heldur aðeins þriggja manna áhöfn. 26. desember 2020 14:08