Skipti um treyju við Fabinho en eftir spjall við einn úr þjálfarateyminu tók hann á rás Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 11:36 Louie Barry skoraði mark Aston Villa í gær. Hér gengur hann til hálfleiks. Neville Williams/Getty Hinn sautján ára gamli Louie Barry gleymir væntanlega seint gærkvöldinu er hann skoraði sitt fyrsta mark í aðalliðsfótbolta gegn ríkjandi ensku meisturunum í Liverpool. Barry skoraði eina mark Villa er þeir töpuðu 4-1 fyrir Liverpool í 64 liða úrslitum enska bikarsins. Villa stillti upp einkar ungu liði, með ekki einn leikmann úr aðalliði félagsins, eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá félaginu. Það var hins vegar eftir leikinn sem Barry komst almennilega í fréttirnar en ungu strákarnir hjá Villa voru æstir í að fá treyjurnar hjá stórstjörnunum í Liverpool. Leikmenn eins og Mo Salah, Sadio Mane og fleiri til. Barry var fljótur til og skipti um treyju við Fabinho. Englendingurinn fékk treyju Brassans og öfugt en skömmu síðar kom maður úr þjálfarateymi Villa til Barry og talaði aðeins við hann. Skömmu síðar tók Barry á rás inn í leikmannagöngin og náði aftur í sína eigin treyju en Fabinho leyfði honum að halda sinni. Væntanlega vill hann eiga minningar um þennan leik og fyrsta markið sitt. Atvikið skemmtilega má sjá hér að neðan en nóg af útsendingum úr enska bikarnum í dag. Þær allar má sjá hér. This is amazing 😂Louie Barry swapped shirts with Fabinho, but after a word with a member of Villa staff, chased him down the tunnel to ask for it back!Now he's got Fabinho's shirt, and his debut shirt 🤝#EmiratesFACup pic.twitter.com/6P36O5ciiW— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8. janúar 2021 22:16 „Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8. janúar 2021 21:39 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Barry skoraði eina mark Villa er þeir töpuðu 4-1 fyrir Liverpool í 64 liða úrslitum enska bikarsins. Villa stillti upp einkar ungu liði, með ekki einn leikmann úr aðalliði félagsins, eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá félaginu. Það var hins vegar eftir leikinn sem Barry komst almennilega í fréttirnar en ungu strákarnir hjá Villa voru æstir í að fá treyjurnar hjá stórstjörnunum í Liverpool. Leikmenn eins og Mo Salah, Sadio Mane og fleiri til. Barry var fljótur til og skipti um treyju við Fabinho. Englendingurinn fékk treyju Brassans og öfugt en skömmu síðar kom maður úr þjálfarateymi Villa til Barry og talaði aðeins við hann. Skömmu síðar tók Barry á rás inn í leikmannagöngin og náði aftur í sína eigin treyju en Fabinho leyfði honum að halda sinni. Væntanlega vill hann eiga minningar um þennan leik og fyrsta markið sitt. Atvikið skemmtilega má sjá hér að neðan en nóg af útsendingum úr enska bikarnum í dag. Þær allar má sjá hér. This is amazing 😂Louie Barry swapped shirts with Fabinho, but after a word with a member of Villa staff, chased him down the tunnel to ask for it back!Now he's got Fabinho's shirt, and his debut shirt 🤝#EmiratesFACup pic.twitter.com/6P36O5ciiW— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8. janúar 2021 22:16 „Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8. janúar 2021 21:39 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8. janúar 2021 22:16
„Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8. janúar 2021 21:39