Mótmæla vegna dauða manns sem lést í haldi lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. janúar 2021 21:06 Mótmælendur kasta steinum í átt að lögreglu. AP Photo/Francisco Seco Hundruð mótmæltu í Brussel í gær vegna dauða 23 ára gamals manns, sem lést í haldi lögreglu um síðustu helgi. Mótmælendur kveiktu meðal annars í lögreglustöð og réðust að bíl Filippusar konungs. Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að fjórir lögreglumenn hafi særst í óeirðunum og um hundrað voru handteknir. Fjórir hafa verið settir í gæsluvarðhald, þar af tveir undir lögaldri, en þeir eru grunaðir um að hafa kveikt elda. Yesterday #Brussels was on fire againRiots because 23y old Ibrahima died in police custody 15 police officers wounded, one severely 9 police vehicles destroyed 116 arrests pic.twitter.com/lzw1NZHHZ2— Pieter Van Ostaeyen (@p_vanostaeyen) January 14, 2021 Samkvæmt lögreglu söfnuðust um fimm hundruð manns saman nærri lögreglustöðinni Brussels-North vegna dauða mannsins, sem er þeldökkur, belgískir fjölmiðlar kalla Ibrahima B. In Brussels, Belgium, demonstrations began after the murder of a 23-year-old while in custody. People set fire to the police station.#Bruxelles pic.twitter.com/LIORtblLbS— Socialist Student Movement - International (@SocialistMov) January 13, 2021 Maðurinn var handtekinn á laugardagskvöld eftir að hafa flúið lögreglu, sem var að rannsaka möguleg brot á sóttvarnareglum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu missti Ibrahima meðvitund eftir að hann var fluttur á lögreglustöð og var síðar fluttur á spítala. Hann var úrskurðaður látinn klukkan 20:22 að staðartíma, rétt rúmum klukkutíma eftir að hann var handtekinn. Solidarity to all the people in Brussels seeking justice for Ibrahima, a 23 year Black man murdered for filming a police search on Jan 9th #JusticePourIbrahima https://t.co/6v19Ajqa5U— rural plan (@wiIdef) January 13, 2021 Óljóst er hver orsök dauða hans voru en rannsókn vegna málsins er þegar hafin. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina, sem Ibrahima er sagður hafa verið fluttur á, í gærkvöldi og kröfðust sannleikans um dauðann áður en mótmælin breyttust í óeirðir. King Phillipe of Belgium's car attacked in Brussels pic.twitter.com/FqUmEkOAYJ— SteveSpCorner (@SteveRightNLeft) January 13, 2021 Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu hefur fordæmt atburði gærkvöldsins og sagði hún þá „óásættanlega.“ Þá ítrekaði hún að rannsókn á dauðsfallinu sé þegar hafin. Belgía Black Lives Matter Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að fjórir lögreglumenn hafi særst í óeirðunum og um hundrað voru handteknir. Fjórir hafa verið settir í gæsluvarðhald, þar af tveir undir lögaldri, en þeir eru grunaðir um að hafa kveikt elda. Yesterday #Brussels was on fire againRiots because 23y old Ibrahima died in police custody 15 police officers wounded, one severely 9 police vehicles destroyed 116 arrests pic.twitter.com/lzw1NZHHZ2— Pieter Van Ostaeyen (@p_vanostaeyen) January 14, 2021 Samkvæmt lögreglu söfnuðust um fimm hundruð manns saman nærri lögreglustöðinni Brussels-North vegna dauða mannsins, sem er þeldökkur, belgískir fjölmiðlar kalla Ibrahima B. In Brussels, Belgium, demonstrations began after the murder of a 23-year-old while in custody. People set fire to the police station.#Bruxelles pic.twitter.com/LIORtblLbS— Socialist Student Movement - International (@SocialistMov) January 13, 2021 Maðurinn var handtekinn á laugardagskvöld eftir að hafa flúið lögreglu, sem var að rannsaka möguleg brot á sóttvarnareglum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu missti Ibrahima meðvitund eftir að hann var fluttur á lögreglustöð og var síðar fluttur á spítala. Hann var úrskurðaður látinn klukkan 20:22 að staðartíma, rétt rúmum klukkutíma eftir að hann var handtekinn. Solidarity to all the people in Brussels seeking justice for Ibrahima, a 23 year Black man murdered for filming a police search on Jan 9th #JusticePourIbrahima https://t.co/6v19Ajqa5U— rural plan (@wiIdef) January 13, 2021 Óljóst er hver orsök dauða hans voru en rannsókn vegna málsins er þegar hafin. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina, sem Ibrahima er sagður hafa verið fluttur á, í gærkvöldi og kröfðust sannleikans um dauðann áður en mótmælin breyttust í óeirðir. King Phillipe of Belgium's car attacked in Brussels pic.twitter.com/FqUmEkOAYJ— SteveSpCorner (@SteveRightNLeft) January 13, 2021 Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu hefur fordæmt atburði gærkvöldsins og sagði hún þá „óásættanlega.“ Þá ítrekaði hún að rannsókn á dauðsfallinu sé þegar hafin.
Belgía Black Lives Matter Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira