Það er ef marka má ummæli þeirra og bros í þáttum gærkvöldsins. Trevor Noah fór yfir sögu Trumps í embætti og gerði sömuleiðis grín að dóttur forsetans og tengdasyni. Conan grínaðist með framtíð þeirra sem komu að ríkisstjórn Trumps. Stephen Colbert sagði Bandaríkjamenn tilbúna fyrir brottför forsetans og allt var þetta á svipuðum nótum.
Hér að neðan má sjá það helsta um Trump úr spjallþáttum Bandaríkjanna í gærkvöldi.