Netverjar grínast áfram með Bernie: „Ég var bara að reyna að halda á mér hita“ Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2021 11:25 Netverjar hafa sett Bernie í hinar ýmsu aðstæður. Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders vakti gífurlega mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Biden á miðvikudaginn. Þar var hann klæddur í þykka úlpu og ullarvettlingum sem gerðir voru úr endurunnum efnum. Þótti hann sérstaklega alþýðlegur, eins og Sanders einum er lagið. Mynd af honum sitjandi í þessum klæðnaði hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. Netverjar hafa haft sérstaklega gaman af því að klippa Sanders inn í aðrar myndir og jafnvel myndbönd og hafa slíkar myndir flætt yfir internetið. Sjá einnig: Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders Sanders var gestur Seth Meyers á dögunum og spurði hann þingmanninn út í myndirnar. Sanders sagðist bara hafa verið að reyna að halda á sér hita og fylgjast með athöfninni. Þá lofaði hann konuna sem gerði vettlingana, Jen Ellis. Tonight s guest @BernieSanders reacts to the memes about his instantly iconic inauguration look. pic.twitter.com/BrpYJN9V1u— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 22, 2021 Vettlingar Sanders hafa vakið gífurlega athygli en þeir eru gerðir úr ónýtum ullarpeysum, flís og endurunnu plasti úr flöskum. Jen Ellis, konan sem gerði þessa vettlinga Sanders, segist hafa fundið fyrir gífurlegum áhuga undanfarna daga en hún hafi ekki tök á því að gera fleiri. Hér má sjá stutt viðtal sem CNN tók við hana. Smitten with Bernie Sanders' mittens? Here's how some "grumpy chic" stole the show at the inauguration: https://t.co/F8k4WgkC4d pic.twitter.com/vkMe7P0H3T— CNN (@CNN) January 22, 2021 Miðillinn GQ hefur bent lesendum sínum á íslenska ullarvettlinga sem hægt sé að kaupa í staðinn. Possibly blasphemous pic.twitter.com/pz9JkauiER— Helen Kennedy (@HelenKennedy) January 21, 2021 Bonus pic.twitter.com/rdsrZxfFTc— Ashley Holub, PhD (@ashtroid22) January 21, 2021 If winter weather is forecast in your area, now is the time layer up: Bundle up your pets. Always have mittens. Don t forget to wear a warm hat! https://t.co/Huk3zeppXj pic.twitter.com/jBN5BwuXUO— Readygov (@Readygov) January 21, 2021 I don't know about you, but this is the winner for me. pic.twitter.com/4e3B0N60N1— Dan Chibnall (@bookowl) January 21, 2021 Bernie Sanders, first of his name, Wearer of Mittens, Sitter of Chairs pic.twitter.com/1j6p8mrdlr— Matthew Mucha (@mattymooch) January 20, 2021 Ég elska internetið. pic.twitter.com/G4ThgVBbGQ— irikur Jónsson (@Eirikur_J) January 22, 2021 We're once again asking you to wear a mask on the train or bus. https://t.co/EjNQvQwY3B— NYCT Subway. Wear a Mask. (@NYCTSubway) January 21, 2021 Full disclosure this one may be photoshoped pic.twitter.com/iJpA0alYpa— Star Trek Minus Context (@NoContextTrek) January 20, 2021 my kind of bernie meme. pic.twitter.com/tJAZ1sYCNU— Loish (@loishh) January 22, 2021 Weekend at Bernie s pic.twitter.com/2aXl4xjkEG— Vincent (@Planetwaves20) January 22, 2021 #NotMeUs pic.twitter.com/LFlPJpRvbC— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) January 22, 2021 View this post on Instagram A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds) Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira
Þótti hann sérstaklega alþýðlegur, eins og Sanders einum er lagið. Mynd af honum sitjandi í þessum klæðnaði hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. Netverjar hafa haft sérstaklega gaman af því að klippa Sanders inn í aðrar myndir og jafnvel myndbönd og hafa slíkar myndir flætt yfir internetið. Sjá einnig: Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders Sanders var gestur Seth Meyers á dögunum og spurði hann þingmanninn út í myndirnar. Sanders sagðist bara hafa verið að reyna að halda á sér hita og fylgjast með athöfninni. Þá lofaði hann konuna sem gerði vettlingana, Jen Ellis. Tonight s guest @BernieSanders reacts to the memes about his instantly iconic inauguration look. pic.twitter.com/BrpYJN9V1u— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 22, 2021 Vettlingar Sanders hafa vakið gífurlega athygli en þeir eru gerðir úr ónýtum ullarpeysum, flís og endurunnu plasti úr flöskum. Jen Ellis, konan sem gerði þessa vettlinga Sanders, segist hafa fundið fyrir gífurlegum áhuga undanfarna daga en hún hafi ekki tök á því að gera fleiri. Hér má sjá stutt viðtal sem CNN tók við hana. Smitten with Bernie Sanders' mittens? Here's how some "grumpy chic" stole the show at the inauguration: https://t.co/F8k4WgkC4d pic.twitter.com/vkMe7P0H3T— CNN (@CNN) January 22, 2021 Miðillinn GQ hefur bent lesendum sínum á íslenska ullarvettlinga sem hægt sé að kaupa í staðinn. Possibly blasphemous pic.twitter.com/pz9JkauiER— Helen Kennedy (@HelenKennedy) January 21, 2021 Bonus pic.twitter.com/rdsrZxfFTc— Ashley Holub, PhD (@ashtroid22) January 21, 2021 If winter weather is forecast in your area, now is the time layer up: Bundle up your pets. Always have mittens. Don t forget to wear a warm hat! https://t.co/Huk3zeppXj pic.twitter.com/jBN5BwuXUO— Readygov (@Readygov) January 21, 2021 I don't know about you, but this is the winner for me. pic.twitter.com/4e3B0N60N1— Dan Chibnall (@bookowl) January 21, 2021 Bernie Sanders, first of his name, Wearer of Mittens, Sitter of Chairs pic.twitter.com/1j6p8mrdlr— Matthew Mucha (@mattymooch) January 20, 2021 Ég elska internetið. pic.twitter.com/G4ThgVBbGQ— irikur Jónsson (@Eirikur_J) January 22, 2021 We're once again asking you to wear a mask on the train or bus. https://t.co/EjNQvQwY3B— NYCT Subway. Wear a Mask. (@NYCTSubway) January 21, 2021 Full disclosure this one may be photoshoped pic.twitter.com/iJpA0alYpa— Star Trek Minus Context (@NoContextTrek) January 20, 2021 my kind of bernie meme. pic.twitter.com/tJAZ1sYCNU— Loish (@loishh) January 22, 2021 Weekend at Bernie s pic.twitter.com/2aXl4xjkEG— Vincent (@Planetwaves20) January 22, 2021 #NotMeUs pic.twitter.com/LFlPJpRvbC— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) January 22, 2021 View this post on Instagram A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds)
Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira