Egyptar óhuggandi eftir tapið fyrir Dönum: „Þeir voru eyðilagðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 10:30 Egyptar voru með böggum hildar eftir tapið fyrir Dönum í gær. epa/Mohamed Abd El Ghany Egyptar voru skiljanlega sárir eftir tapið fyrir Dönum, 39-38, í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Þar höfðu Danir betur, skoruðu úr fjórum vítum en Egyptar úr þremur. „Þetta er sársaukafullt, að tapa með þessum hætti. Mér fannst við ekki eiga skilið að tapa en svona er sportið. Ég get ekki lýst þessu. Við gáfum allt í þetta og lékum gegn heimsmeisturunum,“ sagði Mohamad Sanad eftir leikinn. Danski sjónvarpsmaðurinn Lars Bruun-Mortensen hjá TV 2 lýsti ástandinu á viðtalssvæðinu eftir leikinn og sagðist aldrei hafa upplifað annað eins. „Ég hef aldrei verið á viðtalssvæði þar sem eru jafn miklar tilfinningar. Leikmennirnir grétu og þurftu hjálp,“ sagði Bruun-Mortensen. „Við hliðina á mér grétu egypskir fjölmiðlamenn. Þeir voru eyðilagðir.“ Mads Mensah Larsen, leikmaður Dana, hafði samúð með Egyptum eftir leikinn. „Ég finn til með þeim, það er pínulítið að vinna Egypta á þennan hátt,“ sagði Mensah. Danmörk mætir Evrópumeisturum Spánar í undanúrslitum HM á föstudaginn. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Svíþjóð og Frakkland. HM 2021 í handbolta Egyptaland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,56 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Sjá meira
Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Þar höfðu Danir betur, skoruðu úr fjórum vítum en Egyptar úr þremur. „Þetta er sársaukafullt, að tapa með þessum hætti. Mér fannst við ekki eiga skilið að tapa en svona er sportið. Ég get ekki lýst þessu. Við gáfum allt í þetta og lékum gegn heimsmeisturunum,“ sagði Mohamad Sanad eftir leikinn. Danski sjónvarpsmaðurinn Lars Bruun-Mortensen hjá TV 2 lýsti ástandinu á viðtalssvæðinu eftir leikinn og sagðist aldrei hafa upplifað annað eins. „Ég hef aldrei verið á viðtalssvæði þar sem eru jafn miklar tilfinningar. Leikmennirnir grétu og þurftu hjálp,“ sagði Bruun-Mortensen. „Við hliðina á mér grétu egypskir fjölmiðlamenn. Þeir voru eyðilagðir.“ Mads Mensah Larsen, leikmaður Dana, hafði samúð með Egyptum eftir leikinn. „Ég finn til með þeim, það er pínulítið að vinna Egypta á þennan hátt,“ sagði Mensah. Danmörk mætir Evrópumeisturum Spánar í undanúrslitum HM á föstudaginn. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Svíþjóð og Frakkland.
HM 2021 í handbolta Egyptaland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,56 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Sjá meira