Ævintýralegar lokasekúndur og botnliðið vann meistarakandídatana Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2021 07:30 Russell Westbrook fagnar eftir að hafa skorað sigurkörfu Washington Wizards. Joe Harris virðist reyndar ekki ýkja reiður en hann gerði afar slæm mistök rétt áður. Getty/Will Newton Brooklyn Nets setja stefnuna á NBA-meistaratitilinn eftir komu James Harden á dögunum en urðu að sætta sig við tap í nótt gegn liðinu með versta árangurinn á leiktíðinni, Washington Wizards. Russell Westbrook sýndi hvers hann er megnugur í nótt og þeir Bradley Beal tryggðu Wizards magnaðan sigur, 149-146, eftir að liðið hafði verið fimm stigum undir, 146-141, þegar innan við tíu sekúndur voru eftir. Down 5 with under seconds left.Deep , defensive hustle.ANOTHER to complete the comeback....on back-to-back nights.Where Else? #OnlyHere The CRAZY final sequences from the @WashWizards and the @trailblazers over the past 2 nights! pic.twitter.com/gt4vvYkbYb— NBA (@NBA) February 1, 2021 Beal setti niður þrist þegar 8,1 sekúndur voru eftir og Garrison Matthews komst svo inn í innkastssendingu Joe Harris. Boltinn barst til Westbrook sem setti niður þrist og kom Wizards yfir. Hreint ótrúlegar lokasekúndur. Westbrook og Beal með 78 stig Westbrook skoraði 41 stig, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar, og Beal skoraði 37 stig. Í síðasta leikhlutanum skoraði Beal 22 stig og Westbrook 15. Kevin Durant skoraði 37 stig fyrir gestina frá Brooklyn en Harden missti af leiknum vegna meiðsla í læri. Wizards eru eftir sem áður neðstir í austurdeildinni með aðeins fjóra sigra en 12 töp. Nets eru með 13 sigra en níu töp í 2. sæti. Af öðrum úrslitum í nótt má nefna að Nikola Jokic skoraði heil 47 stig, jafnaði þar með stigamet sitt, í 128-117 sigri Denver Nuggets á Utah Jazz. Þar með lauk 11 leikja sigurgöngu Jazz í deildinni. Úrslitin í nótt: New York 115-129 LA Clippers Denver 128-117 Utah Indiana 110-119 Philadelphia Toronto 115-102 Orlando Washington 149-146 Brooklyn Minnesota 109-104 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Russell Westbrook sýndi hvers hann er megnugur í nótt og þeir Bradley Beal tryggðu Wizards magnaðan sigur, 149-146, eftir að liðið hafði verið fimm stigum undir, 146-141, þegar innan við tíu sekúndur voru eftir. Down 5 with under seconds left.Deep , defensive hustle.ANOTHER to complete the comeback....on back-to-back nights.Where Else? #OnlyHere The CRAZY final sequences from the @WashWizards and the @trailblazers over the past 2 nights! pic.twitter.com/gt4vvYkbYb— NBA (@NBA) February 1, 2021 Beal setti niður þrist þegar 8,1 sekúndur voru eftir og Garrison Matthews komst svo inn í innkastssendingu Joe Harris. Boltinn barst til Westbrook sem setti niður þrist og kom Wizards yfir. Hreint ótrúlegar lokasekúndur. Westbrook og Beal með 78 stig Westbrook skoraði 41 stig, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar, og Beal skoraði 37 stig. Í síðasta leikhlutanum skoraði Beal 22 stig og Westbrook 15. Kevin Durant skoraði 37 stig fyrir gestina frá Brooklyn en Harden missti af leiknum vegna meiðsla í læri. Wizards eru eftir sem áður neðstir í austurdeildinni með aðeins fjóra sigra en 12 töp. Nets eru með 13 sigra en níu töp í 2. sæti. Af öðrum úrslitum í nótt má nefna að Nikola Jokic skoraði heil 47 stig, jafnaði þar með stigamet sitt, í 128-117 sigri Denver Nuggets á Utah Jazz. Þar með lauk 11 leikja sigurgöngu Jazz í deildinni. Úrslitin í nótt: New York 115-129 LA Clippers Denver 128-117 Utah Indiana 110-119 Philadelphia Toronto 115-102 Orlando Washington 149-146 Brooklyn Minnesota 109-104 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
New York 115-129 LA Clippers Denver 128-117 Utah Indiana 110-119 Philadelphia Toronto 115-102 Orlando Washington 149-146 Brooklyn Minnesota 109-104 Cleveland
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira