Meira en þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 06:45 Hundruð mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að mótmæla dómnum yfir Navalní. Getty/Sefa Karacan Nærri 1400 manns voru handteknir í Rússlandi í gær eftir mótmæli í kjölfar fangelsisdóms yfir stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní. Líkt og um helgina kom til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Þannig sýna myndskeið sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum hvernig lögregla lemur á mótmælendum með kylfum. Navalní var dæmdur í þriggja og hálfs árs langt fangelsi í gær eftir að hafa rofið skilorð en þar sem hann hefur verið í stofufangelsi í eitt ár mun hann sitja inni í tvö og hálft. Navalní sneri aftur til Rússlands frá Þýskalandi í janúar eftir að eitrað var fyrir honum í ágúst með taugaeitri. Hann heldur því fram að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hafi fyrirskipað eitrunina en rússnesk stjórnvöld hafa neitað fyrir allar slíkar ásakanir. Evrópusambandið, Bandaríkin og Bretland hafa öll fordæmt dóminn yfir Navalní og krafist þess að hann verði látinn laus. Það hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, einnig gert. Hundruð mótmælenda komu saman í höfuðborginni Moskvu eftir að dómurinn var kveðinn upp. Ekki leið á löngu þar til ofbeldi braust út og lögregla hóf að berja á mótmælendum og handtaka þá. Rússnesku mannréttindasamtökin OVD-Info segja að 1116 manns hafi verið handtekin í Moskvu í gær og 246 í Sankti Pétursborg, næststærstu borg landsins. Þá hafi fimmtán aðrir verið handteknir í smærri borgum. Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Fleiri fréttir Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Sjá meira
Þannig sýna myndskeið sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum hvernig lögregla lemur á mótmælendum með kylfum. Navalní var dæmdur í þriggja og hálfs árs langt fangelsi í gær eftir að hafa rofið skilorð en þar sem hann hefur verið í stofufangelsi í eitt ár mun hann sitja inni í tvö og hálft. Navalní sneri aftur til Rússlands frá Þýskalandi í janúar eftir að eitrað var fyrir honum í ágúst með taugaeitri. Hann heldur því fram að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hafi fyrirskipað eitrunina en rússnesk stjórnvöld hafa neitað fyrir allar slíkar ásakanir. Evrópusambandið, Bandaríkin og Bretland hafa öll fordæmt dóminn yfir Navalní og krafist þess að hann verði látinn laus. Það hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, einnig gert. Hundruð mótmælenda komu saman í höfuðborginni Moskvu eftir að dómurinn var kveðinn upp. Ekki leið á löngu þar til ofbeldi braust út og lögregla hóf að berja á mótmælendum og handtaka þá. Rússnesku mannréttindasamtökin OVD-Info segja að 1116 manns hafi verið handtekin í Moskvu í gær og 246 í Sankti Pétursborg, næststærstu borg landsins. Þá hafi fimmtán aðrir verið handteknir í smærri borgum.
Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Fleiri fréttir Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Sjá meira