Nespresso á Íslandi til sölu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 09:33 Rekstur Nespresso hér á landi virðist ganga vel ef marka má fjárfestakynningu. Getty/Yuriko Nakao Eigendur eignarhaldsfélagsins Perroy, umboðsaðila Nespresso á Íslandi, hafa ákveðið að bjóða allt hlutafé félagsins til sölu. Þetta kemur fram í Markaðnum í dag, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Í fréttinni er vísað í fjárfestakynningu og að þar komi fram að tekjur félagsins hafi aukist um nærri fimmtíu prósent í fyrra. Tekjurnar voru 1.238 milljónir króna og þá jókst hagnaður fyrirtækisins fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir (EBITDA) nærri þrefalt og var 175 milljónir á árinu 2020. Perroy opnaði fyrstu Nespresso- verslunina í Kringlunni í lok nóvember 2017 en í maí 2019 var önnur verslun opnuð í Smáralind. Tekjurnar af versluninni í Kringlunni námu 425 milljónum króna og tekjurnar af búðinni í Smáralind voru 330 milljónir. Þá starfrækir félagið einnig netverslun en fram kemur í fjárfestakynningunni tekjur vegna hennar hafi verið 372 milljónir króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall félagsins er 52 prósent og engar langtímaskuldir hvíla á því. Varða Capital er stærsti hlutihafi Perroy með 75,5 prósent hlut en Varða er í eigu þeirra Gríms Garðarssonar, Jónasar Hagan Guðmundssonar og viðskiptafélaga þeirra Edwards Schmidt. Þá á félagið Hagan Holdin, sem er í eigu Jónasar, með 14,5 prósenta hlut og RE22, sem er í eigu Jóns Björnssonar, forstjóra Origo, tíu prósenta hlut. Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hefur umsjón með söluferlinu. Verslun Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Sjá meira
Þetta kemur fram í Markaðnum í dag, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Í fréttinni er vísað í fjárfestakynningu og að þar komi fram að tekjur félagsins hafi aukist um nærri fimmtíu prósent í fyrra. Tekjurnar voru 1.238 milljónir króna og þá jókst hagnaður fyrirtækisins fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir (EBITDA) nærri þrefalt og var 175 milljónir á árinu 2020. Perroy opnaði fyrstu Nespresso- verslunina í Kringlunni í lok nóvember 2017 en í maí 2019 var önnur verslun opnuð í Smáralind. Tekjurnar af versluninni í Kringlunni námu 425 milljónum króna og tekjurnar af búðinni í Smáralind voru 330 milljónir. Þá starfrækir félagið einnig netverslun en fram kemur í fjárfestakynningunni tekjur vegna hennar hafi verið 372 milljónir króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall félagsins er 52 prósent og engar langtímaskuldir hvíla á því. Varða Capital er stærsti hlutihafi Perroy með 75,5 prósent hlut en Varða er í eigu þeirra Gríms Garðarssonar, Jónasar Hagan Guðmundssonar og viðskiptafélaga þeirra Edwards Schmidt. Þá á félagið Hagan Holdin, sem er í eigu Jónasar, með 14,5 prósenta hlut og RE22, sem er í eigu Jóns Björnssonar, forstjóra Origo, tíu prósenta hlut. Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hefur umsjón með söluferlinu.
Verslun Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Sjá meira