Ber sig vel þrátt fyrir að hafa fengið grjót í höfuðið og frostbit á fingur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 17:30 John Snorri hyggst leggja af stað á toppinn á föstudaginn. Facebook Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson og föruneyti hans hyggst leggja af stað á toppinn á K2 að morgni föstudags að staðartíma í Pakistan. Síðasta tilraun til að komast á toppinn tókst ekki en þá þurfti John Snorri að snúa við vegna veðurs sem olli því að teymið tapaði hluta af búnaði sínum. Samkvæmt færslu á Facebook-síðu hans frá því fyrr í dag er hann nú staddur í 2. búðum og liggur vel á hópnum sem er tilbúinn í ferðina á toppinn. Á morgun munu þeir klífa hinn svokallaða Svarta Pýramída upp í 3. búðir og hvíla sig þar áður en lengra verður haldið. „Þegar John Snorri var á leiðinni upp í dag féll grjót á höfuð hans en sem betur fer kom hjálmurinn hans honum til bjargar,“ segir í færslunni frá því fyrr í dag. Annar fjallgöngumaður var ekki eins heppinn og fékk grjót í öxlina og hyggst sá meta stöðuna í 2. Búðum. „Þetta er ein af hættunum í fjöllunum, grjót sem fellur niður á miklum hraða,“ segir ennfremur í færslunni, en nokkrir hafi hætt við að halda áfram á toppinn sökum þessa. Þá hefur John Snorri einnig fengið vægt frostbit á einn fingur en segist hann hafa það fínt, hann er með lyf sem hjálpi honum að halda því í skefjum. Samferðamenn hans, feðgarnir Ali og Sajid eru einnig vel stemmdir fyrir leiðangurinn. Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Samkvæmt færslu á Facebook-síðu hans frá því fyrr í dag er hann nú staddur í 2. búðum og liggur vel á hópnum sem er tilbúinn í ferðina á toppinn. Á morgun munu þeir klífa hinn svokallaða Svarta Pýramída upp í 3. búðir og hvíla sig þar áður en lengra verður haldið. „Þegar John Snorri var á leiðinni upp í dag féll grjót á höfuð hans en sem betur fer kom hjálmurinn hans honum til bjargar,“ segir í færslunni frá því fyrr í dag. Annar fjallgöngumaður var ekki eins heppinn og fékk grjót í öxlina og hyggst sá meta stöðuna í 2. Búðum. „Þetta er ein af hættunum í fjöllunum, grjót sem fellur niður á miklum hraða,“ segir ennfremur í færslunni, en nokkrir hafi hætt við að halda áfram á toppinn sökum þessa. Þá hefur John Snorri einnig fengið vægt frostbit á einn fingur en segist hann hafa það fínt, hann er með lyf sem hjálpi honum að halda því í skefjum. Samferðamenn hans, feðgarnir Ali og Sajid eru einnig vel stemmdir fyrir leiðangurinn.
Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira