Messi hefur ekki sett sig í samband við City eða PSG og ætlar að bíða fram á sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2021 19:01 Messi og félagar komust áfram í bikarnum í vikunni eftir framlengingu. Ástandið í Katalóníu hefur þó oft verið betra. Fran Santiago/Getty Images Síðasta sumar var mikið rætt um hvar Lionel Messi myndi spila á leiktíðinni sem nú er í gangi. Útlit er fyrir það að næsta sumar verði svipað og í ár; mikið rætt og ritað um framtíð Argentínumannsins. Messi fór ekki í felur með óánægju sína í sumar. Hann óskaði eftir því að komast burt frá félaginu og olli það miklu fjaðrafoki. Forsetinn Josep Bartomeu sagði af sér en eftir japl, jaml og fuður ákvað Messi að vera áfram hjá félaginu. Nú rennur samningur hans hins vegar bráðum út. Það eru einungis fimm mánuðir þangað til að rosalegur samningur hans rennur út en honum var einmitt leikið fyrr í vikunni. Messi hefur verið orðaður við bæði Man. City og PSG en samkvæmt heimildum Goal þá hefur sá argentínski ekki rætt við félögin um möguleg félagaskipti í sumar. Það verða væntanlega nokkur félög, þau sem eiga efni á Messi, á eftir honum í sumar en Messi sjálfur er sagður þreyttur á sögusögnunum og ætlar að bíða fram á sumar með að tilkynna hvað verði hjá þessum mikla snillingi. Lionel Messi denies PSG and Manchester City transfer rumours https://t.co/O4MaG5wCM5— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) February 5, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Messi fór ekki í felur með óánægju sína í sumar. Hann óskaði eftir því að komast burt frá félaginu og olli það miklu fjaðrafoki. Forsetinn Josep Bartomeu sagði af sér en eftir japl, jaml og fuður ákvað Messi að vera áfram hjá félaginu. Nú rennur samningur hans hins vegar bráðum út. Það eru einungis fimm mánuðir þangað til að rosalegur samningur hans rennur út en honum var einmitt leikið fyrr í vikunni. Messi hefur verið orðaður við bæði Man. City og PSG en samkvæmt heimildum Goal þá hefur sá argentínski ekki rætt við félögin um möguleg félagaskipti í sumar. Það verða væntanlega nokkur félög, þau sem eiga efni á Messi, á eftir honum í sumar en Messi sjálfur er sagður þreyttur á sögusögnunum og ætlar að bíða fram á sumar með að tilkynna hvað verði hjá þessum mikla snillingi. Lionel Messi denies PSG and Manchester City transfer rumours https://t.co/O4MaG5wCM5— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) February 5, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira