85 prósent landsmanna töldu Skaupið gott Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2021 11:35 Villi Neto var á meðal þeirra sem fór að margra mati á kostum í Skaupinu. Áramótaskaupið 2020 var það besta sem sést hefur yfir síðasta áratug að mati landsmanna en 85 prósent þátttakenda í könnun MMR sögðu að þeim hafi þótt Áramótaskaupið mjög gott eða gott. Töldu 64 prósent svarenda Skaupið 2020 hafa verið mjög gott, 21 prósent sögðu það frekar gott, níu prósent bæði og, þrjú prósent frekar slakt og þrjú prósent mjög slakt. Konur voru ánægðari með sjónvarpsþáttinn en karlar því 89 prósent kvenna sögðu Skaupið gott en 81 prósent karla. Ánægja mældist meiri meðal svarenda 30 ára og eldri (87 prósent 30-49 ára; 86 prósent 50 ára og eldri) heldur en meðal þeirra undir þrítugu (79 prósent). Lítill munur reyndist á afstöðu eftir búsetu svarenda. Þá mældist ánægja almennt nokkuð há þvert á stuðning við stjórnmálaflokka, sem má mögulega taka til marks um hversu kærkomið ópólitískt Skaup hefur verið fyrir landann á tímum Covid faraldursins. Mest mældist ánægja meðal stuðningsfólks Vinstri grænna en 94 prósent þeirra kváðu Skaupið hafa verið frekar eða mjög gott, sem og 88 prósent stuðningsfólks Samfylkingarinnar og 87 prósent stuðningsfólks Sjálfstæðisflokksins. Minnst mældist ánægja meðal stuðningsfólks Miðflokksins en 73 prósent þeirra kváðu Skaupið hafa verið gott og 26 prósent sögðu það hafa verið frekar eða mjög slakt. Í tilkynningu frá MMR segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem yfirgnæfandi gleði ríki í kjölfar Áramótaskaupsins. Mikil ánægja hafi mælst árin 2013 og 2017 þegar 81 prósent og 76 prósent sögðu Skaupið hafa verið gott. Árin 2012 og 2014 var minnst ánægja með Skaupið meðal landsmanna en þá sögðu 33 og 35 prósent landsmanna að Skaupið hefði verið gott. Könnun MMR náði til 951 einstaklings átján ára og eldri sem valinn var handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Könnunin fór fram dagana 13. til 18. janúar. Skoðanakannanir Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Sjá meira
Konur voru ánægðari með sjónvarpsþáttinn en karlar því 89 prósent kvenna sögðu Skaupið gott en 81 prósent karla. Ánægja mældist meiri meðal svarenda 30 ára og eldri (87 prósent 30-49 ára; 86 prósent 50 ára og eldri) heldur en meðal þeirra undir þrítugu (79 prósent). Lítill munur reyndist á afstöðu eftir búsetu svarenda. Þá mældist ánægja almennt nokkuð há þvert á stuðning við stjórnmálaflokka, sem má mögulega taka til marks um hversu kærkomið ópólitískt Skaup hefur verið fyrir landann á tímum Covid faraldursins. Mest mældist ánægja meðal stuðningsfólks Vinstri grænna en 94 prósent þeirra kváðu Skaupið hafa verið frekar eða mjög gott, sem og 88 prósent stuðningsfólks Samfylkingarinnar og 87 prósent stuðningsfólks Sjálfstæðisflokksins. Minnst mældist ánægja meðal stuðningsfólks Miðflokksins en 73 prósent þeirra kváðu Skaupið hafa verið gott og 26 prósent sögðu það hafa verið frekar eða mjög slakt. Í tilkynningu frá MMR segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem yfirgnæfandi gleði ríki í kjölfar Áramótaskaupsins. Mikil ánægja hafi mælst árin 2013 og 2017 þegar 81 prósent og 76 prósent sögðu Skaupið hafa verið gott. Árin 2012 og 2014 var minnst ánægja með Skaupið meðal landsmanna en þá sögðu 33 og 35 prósent landsmanna að Skaupið hefði verið gott. Könnun MMR náði til 951 einstaklings átján ára og eldri sem valinn var handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Könnunin fór fram dagana 13. til 18. janúar.
Skoðanakannanir Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Sjá meira