Mest traust til Landhelgisgæslunnar en minnst til borgarstjórnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 14:34 Um 86 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan er sú stofnun sem flestir landsmenn bera mest traust til samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup eða 86 prósent. Fæstir segjast aftur á móti bera mest traust til borgarstjórnar Reykjavíkur eða 22 prósent. Í langflestum tilvikum hefur traust landsmanna til ýmissa stofnanna aukist milli ára samkvæmt könnuninni. Hástökkvararnir að þessu sinni eru heilbrigðiskerfið, sem hækkar um 22 prósentustig milli ára, og Seðlabankinn sem fer upp um 17 prósentustig. Þannig segjast 79 prósent landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og 62 prósent segjast bera mikið traust til Seðlabankans. Þá hefur traust til Alþingis og ríkissáttasemjara einnig hækkað mikið, eða um ellefu prósentustig og traust til dómskerfisins og Háskóla Íslands hækkar einnig um á bilinu sjö til níu prósentustig. Almennt hefur traust landsmanna til hinna ýmsu stofnanna farið hækkandi milli ára.Gallup Embætti forseta Íslands er sú stofnun sem mælist með næstmest traust fjórða árið í röð en 80 prósent segjast bera mikið traust til embættisins. Um 72 prósent bera mikið traust til lögreglunnar sem er svipað hlutfall og í fyrra. Þá nýtur þjóðkirkjan mikils traust um 32 prósenta landsmanna sem einnig er svipað hlutfall og í fyrra. Þrátt fyrir að verma botnsætið hefur traust til borgarstjórnar Reykjavíkur aukist um fimm prósentustig frá því í fyrra en 22 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til borgarstjórnar, sem þó nýtur meira trausts meðal borgarbúa en um 34 prósent Reykvíkinga segjast bera mikið traust til borgarstjórnar. Könnunin var gerð dagana 4. til 15. febrúar með netkönnun þar sem spurt var hversu mikið eða lítið traust berð þú til stofnana og embætta sem birtust í tilviljunarkenndri röð. Alls voru 1.587 í úrtaki og var þátttökuhlutfall 52,9 prósent. Borgarstórn Reykjavíkur nýtur minnst trausts samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan Borgarstjórn Seðlabankinn Skóla - og menntamál Lögreglan Forseti Íslands Dómstólar Heilbrigðismál Alþingi Íslenskir bankar Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi Sjá meira
Hástökkvararnir að þessu sinni eru heilbrigðiskerfið, sem hækkar um 22 prósentustig milli ára, og Seðlabankinn sem fer upp um 17 prósentustig. Þannig segjast 79 prósent landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og 62 prósent segjast bera mikið traust til Seðlabankans. Þá hefur traust til Alþingis og ríkissáttasemjara einnig hækkað mikið, eða um ellefu prósentustig og traust til dómskerfisins og Háskóla Íslands hækkar einnig um á bilinu sjö til níu prósentustig. Almennt hefur traust landsmanna til hinna ýmsu stofnanna farið hækkandi milli ára.Gallup Embætti forseta Íslands er sú stofnun sem mælist með næstmest traust fjórða árið í röð en 80 prósent segjast bera mikið traust til embættisins. Um 72 prósent bera mikið traust til lögreglunnar sem er svipað hlutfall og í fyrra. Þá nýtur þjóðkirkjan mikils traust um 32 prósenta landsmanna sem einnig er svipað hlutfall og í fyrra. Þrátt fyrir að verma botnsætið hefur traust til borgarstjórnar Reykjavíkur aukist um fimm prósentustig frá því í fyrra en 22 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til borgarstjórnar, sem þó nýtur meira trausts meðal borgarbúa en um 34 prósent Reykvíkinga segjast bera mikið traust til borgarstjórnar. Könnunin var gerð dagana 4. til 15. febrúar með netkönnun þar sem spurt var hversu mikið eða lítið traust berð þú til stofnana og embætta sem birtust í tilviljunarkenndri röð. Alls voru 1.587 í úrtaki og var þátttökuhlutfall 52,9 prósent. Borgarstórn Reykjavíkur nýtur minnst trausts samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.Vísir/Vilhelm
Landhelgisgæslan Borgarstjórn Seðlabankinn Skóla - og menntamál Lögreglan Forseti Íslands Dómstólar Heilbrigðismál Alþingi Íslenskir bankar Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi Sjá meira