Einar Geir Jónsson tekur við sprotafyrirtækinu Unimaze Eiður Þór Árnason skrifar 23. febrúar 2021 12:26 Einar Geir Jónsson hefur fylgt Unimaze í um áratug, Aðsend Einar Geir Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri íslenska sprotafyrirtækisins Unimaze og tekur við starfinu af Markúsi Guðmundssyni, stofnanda fyrirtækisins. Markús mun áfram leiða hugbúnaðarþróun sem tæknistjóri Unimaze. Fyrirtækið hefur frá árinu 2006 byggt upp lausnir til að aðstoða bókhaldskerfi og notendur þeirra við að senda og móttaka stöðluð viðskiptaskjöl, á borð við rafræna reikninga og pantanir á milli kerfa, af því er fram kemur í tilkynningu. Þar segir að viðskiptavinir komi víðs vegar frá í heiminum og að lausnir Unimaze aðstoði daglega yfir 3.500 fyrirtæki við að senda og móttaka skjöl. „Unimaze hefur vaxið það hratt á stuttum tíma að erfitt er orðið að sinna bæði daglegum rekstri og tæknilegri innleiðingu á sama tíma. Metnaður minn hefur ávallt legið í að skapa nýjar vörur og þróa verðmæti fyrir viðskiptavini Unimaze og nú mun ég geta enn betur einbeitt mér að því,“ segir Markús, fráfarandi framkvæmdastjóri í tilkynningu. Mikilvægt að undirbúa fyrirtækið undir frekari vöxt Einar hefur fylgt Unimaze í um áratug, sat um tíma í stjórn félagsins og hefur starfað hjá fyrirtækinu síðasta árið. „Ég sé gríðarleg tækifæri framundan með þær lausnir sem við erum með á markaðnum í dag og ekki síst þær lausnir sem eru nú í farvatninu, framtíðin er björt hjá Unimaze og það verður svo sannarlega gaman að taka þátt vegferð félagsins áfram,“ segir Einar. Ingimar Bjarnason, stjórnarformaður Unimaze, segir að mikilvægt sé að undirbúa fyrirtækið fyrir áframhaldandi vöxt „með öflugri markaðssetningu, en ekki síður með því að skapa nýjungar sem skila viðskiptavinum ávinningi. Ég er afar ánægður með að Einar og Markús séu að leiðtogarnir í þessari vegferð,” segir hann í tilkynningu. Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Fyrirtækið hefur frá árinu 2006 byggt upp lausnir til að aðstoða bókhaldskerfi og notendur þeirra við að senda og móttaka stöðluð viðskiptaskjöl, á borð við rafræna reikninga og pantanir á milli kerfa, af því er fram kemur í tilkynningu. Þar segir að viðskiptavinir komi víðs vegar frá í heiminum og að lausnir Unimaze aðstoði daglega yfir 3.500 fyrirtæki við að senda og móttaka skjöl. „Unimaze hefur vaxið það hratt á stuttum tíma að erfitt er orðið að sinna bæði daglegum rekstri og tæknilegri innleiðingu á sama tíma. Metnaður minn hefur ávallt legið í að skapa nýjar vörur og þróa verðmæti fyrir viðskiptavini Unimaze og nú mun ég geta enn betur einbeitt mér að því,“ segir Markús, fráfarandi framkvæmdastjóri í tilkynningu. Mikilvægt að undirbúa fyrirtækið undir frekari vöxt Einar hefur fylgt Unimaze í um áratug, sat um tíma í stjórn félagsins og hefur starfað hjá fyrirtækinu síðasta árið. „Ég sé gríðarleg tækifæri framundan með þær lausnir sem við erum með á markaðnum í dag og ekki síst þær lausnir sem eru nú í farvatninu, framtíðin er björt hjá Unimaze og það verður svo sannarlega gaman að taka þátt vegferð félagsins áfram,“ segir Einar. Ingimar Bjarnason, stjórnarformaður Unimaze, segir að mikilvægt sé að undirbúa fyrirtækið fyrir áframhaldandi vöxt „með öflugri markaðssetningu, en ekki síður með því að skapa nýjungar sem skila viðskiptavinum ávinningi. Ég er afar ánægður með að Einar og Markús séu að leiðtogarnir í þessari vegferð,” segir hann í tilkynningu.
Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun