BILD: 68% líkur á að Klopp hætti með Liverpool árið 2022 og taki við þýska landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2021 07:01 Hvað gerir Klopp? Getty/Laurence Griffiths Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gæti hætt með Liverpool sumarið 2022 til þess að taka við þýska landsliðinu. Þýska dagblaðið BILD segir frá þessu á forsíðu sinni og segir að þetta sé ein af fjórum möguleikum Klopp í náinni framtíð. Hinn 53 ára Klopp sagði í síðustu viku að hann væri ekki að hugsa sér að yfirgefa ensku meistarana en sögusagnir bárust af óeirðum í herbúðum ensku meistarana í síðustu viku. Klopp og Henderson hlógu af því. Það hefur þó ekki stöðvað sögusagnirnar um Klopp og framtíð hans en hann er samningsbundinn Liverpool til ársins 2024. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru nú langt á eftir toppliði Manchester City sem kveikir enn frekar í sögusögnunum. Jurgen Klopp 'could QUIT Liverpool next summer to become Germany's next manager' https://t.co/wbDp66HNbo— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2021 BILD hefur eftir heimildum sínum að það séu 68% líkur á að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu eftir HM í Katar 2022. Þýski fjölmiðillinn segir að Klopp hafi mikinn áhuga á að snúa aftur heim til Þýskalands og þetta gæti hentað honum vel. Þýskaland er á heimavelli á EM 2024 og það gæti því orðið fyrsta stórmótið undir stjórn Klopp en blaðið segir einnig að það séu um þrjátíu prósent líkur á að Klopp muni vera á Anfield út samninginn. Þeir segja hann og konuna Ulla ánægða í Anfield og ef hann klárar samning sinn í Liverpool þá mun hann vera í níu ár á Anfield. Það yrði lengsta vera hans hjá liði í fótboltanum því hann var í sjö ár hjá bæði Dortmund og Mainz. Joachim Löw er núverandi þjálfari þýska landsliðsins og hefur verið síðan 2006. Samningur hans rennur út eftir HM í Katar 2022. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Hinn 53 ára Klopp sagði í síðustu viku að hann væri ekki að hugsa sér að yfirgefa ensku meistarana en sögusagnir bárust af óeirðum í herbúðum ensku meistarana í síðustu viku. Klopp og Henderson hlógu af því. Það hefur þó ekki stöðvað sögusagnirnar um Klopp og framtíð hans en hann er samningsbundinn Liverpool til ársins 2024. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru nú langt á eftir toppliði Manchester City sem kveikir enn frekar í sögusögnunum. Jurgen Klopp 'could QUIT Liverpool next summer to become Germany's next manager' https://t.co/wbDp66HNbo— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2021 BILD hefur eftir heimildum sínum að það séu 68% líkur á að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu eftir HM í Katar 2022. Þýski fjölmiðillinn segir að Klopp hafi mikinn áhuga á að snúa aftur heim til Þýskalands og þetta gæti hentað honum vel. Þýskaland er á heimavelli á EM 2024 og það gæti því orðið fyrsta stórmótið undir stjórn Klopp en blaðið segir einnig að það séu um þrjátíu prósent líkur á að Klopp muni vera á Anfield út samninginn. Þeir segja hann og konuna Ulla ánægða í Anfield og ef hann klárar samning sinn í Liverpool þá mun hann vera í níu ár á Anfield. Það yrði lengsta vera hans hjá liði í fótboltanum því hann var í sjö ár hjá bæði Dortmund og Mainz. Joachim Löw er núverandi þjálfari þýska landsliðsins og hefur verið síðan 2006. Samningur hans rennur út eftir HM í Katar 2022.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
„Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31
Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30
Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00
Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23