„Manchester United er með besta liðið í Evrópudeildinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2021 20:31 Leikmenn United fagna marki gegn Newcastle í ensku deildinni. EPA-EFE/Stu Forster Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir kúltúrinn hjá félaginu vera að batna og menn séu tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir hvorn annan. Paul Scholes segir United einnig líklegasta liðið til þess að vinna Evrópudeildina. Solskjær og lærisveinar hans eru komnir í sextán liða úrslit keppninnar eftir samnlagt 4-0 sigur á Real Sociedad. Fyrrum leiknum lauk með 4-0 sigri United á Spáni en niðurstaðan var svo markalaus á Old Trafford í gær. Þrívegis hefur United farið í undanúrslit undir stjórn Norðmannsins en aldrei hefur þeim tekist að vinna bikar undir hans stjórn. Nú eygir hann von á sínum fyrsta titli. „Þú mannst eftir ósigrunum meira en sigrunum sjálfum. Að komast í undanúrslitin þá ertu kominn svo nálægt þessu. Við höfum lent í því þrisvar og tapað svo þessi hópur veit hvernig það er,“ sagði Solskjær í samtali við BT Sport. „Við erum hópur sem er ansi þéttur. Þú kemur inn, leggur mikið á þig, við lendum í áföllum og erfiðleikum. En við viljum fara lengra og þegar þér hefur mistekist viltu gera enn betur en áður. Það er framþróun á kúlturnum.“ „Við erum með frábæra leikmenn og frábæra þjálfara,“ sagði Solskjær. Fyrrum samherji Solskjær hjá Man. United, Paul Scholes, var í settinu hjá BT Sports í gær og fjallaði um möguleika United á að fara alla leið. „Manchester United getur unnið Evrópudeildina en ég er ekki viss um hin ensku liðin. Manchester United er með besta liðið í keppninni. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá að vinna eitthvað,“ sagði Scholes. „Hin ensku liðin eru í góðum möguleika en Man. United er mun betra en Arsenla og Tottenham. Ítalski og spænski boltinn er ekki nærri því eins góður og hann var.“ Ole Gunnar Solskjaer insists 'the culture IS improving' at Manchester United https://t.co/bXRxfPfchh— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Solskjær og lærisveinar hans eru komnir í sextán liða úrslit keppninnar eftir samnlagt 4-0 sigur á Real Sociedad. Fyrrum leiknum lauk með 4-0 sigri United á Spáni en niðurstaðan var svo markalaus á Old Trafford í gær. Þrívegis hefur United farið í undanúrslit undir stjórn Norðmannsins en aldrei hefur þeim tekist að vinna bikar undir hans stjórn. Nú eygir hann von á sínum fyrsta titli. „Þú mannst eftir ósigrunum meira en sigrunum sjálfum. Að komast í undanúrslitin þá ertu kominn svo nálægt þessu. Við höfum lent í því þrisvar og tapað svo þessi hópur veit hvernig það er,“ sagði Solskjær í samtali við BT Sport. „Við erum hópur sem er ansi þéttur. Þú kemur inn, leggur mikið á þig, við lendum í áföllum og erfiðleikum. En við viljum fara lengra og þegar þér hefur mistekist viltu gera enn betur en áður. Það er framþróun á kúlturnum.“ „Við erum með frábæra leikmenn og frábæra þjálfara,“ sagði Solskjær. Fyrrum samherji Solskjær hjá Man. United, Paul Scholes, var í settinu hjá BT Sports í gær og fjallaði um möguleika United á að fara alla leið. „Manchester United getur unnið Evrópudeildina en ég er ekki viss um hin ensku liðin. Manchester United er með besta liðið í keppninni. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá að vinna eitthvað,“ sagði Scholes. „Hin ensku liðin eru í góðum möguleika en Man. United er mun betra en Arsenla og Tottenham. Ítalski og spænski boltinn er ekki nærri því eins góður og hann var.“ Ole Gunnar Solskjaer insists 'the culture IS improving' at Manchester United https://t.co/bXRxfPfchh— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira