Stjórn Icelandair Group endurkjörin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. mars 2021 18:54 Aðalfundur Icelandair Group var haldinn í dag. Vísir/Vilhelm Forstjóri Icelandair Group segir framtíð félagsins bjarta þrátt fyrir mikið tap á síðasta ári. Hann býst við að félagið verði búið að ná fyrri styrk árið 2024. Kjör í stjórn félagsins fór fram á aðalfundi þess í dag og verður stjórnin óbreytt. Átta manns gáfu kost á sér í stjórn félagsins á aðalfundi í dag en fimm manns sitja í stjórn. Tilnefningarnefnd hafði áður lagt til að stjórnin yrði óbreytt. Afar sjaldgæft er að svo margir bjóði sig fram til stjórnar félagsins og fengu frambjóðendur tækifæri til að greina frá kostum sínum á fundinum áður en atkvæðagreiðsla fór fram. Þau Guðmundur Hafsteinsson, John F. Thomas, Nina Johnsson, Svafa Grönfeldt og Úlfar Steindórsson munu sitja áfram í stjórn félagsins en þau Þórunn Reynisdóttir, Steinn Logi Björnsson og Sturla Ómarsson buðu sig fram í stjórn en hlutu ekki kjör. Steinn Logi sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að það hafi verið vonbrigði að hljóta ekki kjör í stjórn en það hafi ekki komið á óvart. „Það var ljóst að það var á brattann að sækja þegar var ekki margfeldiskosning,“ sagði Steinn. „Ég hef miklar taugar til félagsins, var þarna í tuttugu ár og þekki innviði þess mjög vel og umhverfi, og hef síðan verið í flugbransanum í 26 ár, þannig að ég taldi mig hafa ýmislegt fram að færa sem er ekki sjálfsagt í dag,“ sagði Steinn. Icelandair Markaðir Tengdar fréttir Einn dregur framboð sitt til stjórnar Icelandair til baka Martin J. St. George hefur dregið framboð sitt til stjórnar Icelandair Group til baka, en eftir standa þá átta frambjóðendur. 11. mars 2021 08:51 Er Steinn Logi það sem Icelandair vantar svo sárlega? Fyrrum framkvæmdastjóri hjá Icelandair, Steinn Logi Björnsson, sækir nú stíft að vera kosinn í stjórn Icelandair Group. Steinn Logi segist þekkja vel til flugrekstrar og þess vegna þurfi eigendur Icelandair Group á þjónustu hans að halda. 8. mars 2021 07:00 Níu í framboði til stjórnar Icelandair Group Tilkynnt hefur verið um þá níu frambjóðendur sem sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group á aðalfundi félagsins sem fer fram eftir viku. 5. mars 2021 18:33 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Átta manns gáfu kost á sér í stjórn félagsins á aðalfundi í dag en fimm manns sitja í stjórn. Tilnefningarnefnd hafði áður lagt til að stjórnin yrði óbreytt. Afar sjaldgæft er að svo margir bjóði sig fram til stjórnar félagsins og fengu frambjóðendur tækifæri til að greina frá kostum sínum á fundinum áður en atkvæðagreiðsla fór fram. Þau Guðmundur Hafsteinsson, John F. Thomas, Nina Johnsson, Svafa Grönfeldt og Úlfar Steindórsson munu sitja áfram í stjórn félagsins en þau Þórunn Reynisdóttir, Steinn Logi Björnsson og Sturla Ómarsson buðu sig fram í stjórn en hlutu ekki kjör. Steinn Logi sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að það hafi verið vonbrigði að hljóta ekki kjör í stjórn en það hafi ekki komið á óvart. „Það var ljóst að það var á brattann að sækja þegar var ekki margfeldiskosning,“ sagði Steinn. „Ég hef miklar taugar til félagsins, var þarna í tuttugu ár og þekki innviði þess mjög vel og umhverfi, og hef síðan verið í flugbransanum í 26 ár, þannig að ég taldi mig hafa ýmislegt fram að færa sem er ekki sjálfsagt í dag,“ sagði Steinn.
Icelandair Markaðir Tengdar fréttir Einn dregur framboð sitt til stjórnar Icelandair til baka Martin J. St. George hefur dregið framboð sitt til stjórnar Icelandair Group til baka, en eftir standa þá átta frambjóðendur. 11. mars 2021 08:51 Er Steinn Logi það sem Icelandair vantar svo sárlega? Fyrrum framkvæmdastjóri hjá Icelandair, Steinn Logi Björnsson, sækir nú stíft að vera kosinn í stjórn Icelandair Group. Steinn Logi segist þekkja vel til flugrekstrar og þess vegna þurfi eigendur Icelandair Group á þjónustu hans að halda. 8. mars 2021 07:00 Níu í framboði til stjórnar Icelandair Group Tilkynnt hefur verið um þá níu frambjóðendur sem sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group á aðalfundi félagsins sem fer fram eftir viku. 5. mars 2021 18:33 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Einn dregur framboð sitt til stjórnar Icelandair til baka Martin J. St. George hefur dregið framboð sitt til stjórnar Icelandair Group til baka, en eftir standa þá átta frambjóðendur. 11. mars 2021 08:51
Er Steinn Logi það sem Icelandair vantar svo sárlega? Fyrrum framkvæmdastjóri hjá Icelandair, Steinn Logi Björnsson, sækir nú stíft að vera kosinn í stjórn Icelandair Group. Steinn Logi segist þekkja vel til flugrekstrar og þess vegna þurfi eigendur Icelandair Group á þjónustu hans að halda. 8. mars 2021 07:00
Níu í framboði til stjórnar Icelandair Group Tilkynnt hefur verið um þá níu frambjóðendur sem sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group á aðalfundi félagsins sem fer fram eftir viku. 5. mars 2021 18:33