PSG og AC Milan töpuðu bæði á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2021 22:30 Úr leik AC Milan og Napoli í kvöld. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Frakklandsmeistarar PSG tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá vann Napoli 1-0 útisigur á AC Milan. Paris Saint-Germain tapaði einkar óvænt gegn Nantes á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þó liðið hafi hent Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu í liðinni viku þá var frammistaðan í síðari leik liðanna ekki góð og sama má segja um leik kvöldsins. Julian Draxler kom reyndar PSG yfir í fyrri hálfleik og staðan 1-0 meisturunum í vil er flautað var til hálfleiks. Randal Kolo Muani jafnaði metin fyrir Nantes þegar tæpur klukkutími var liðinn og á 71. mínútu skoraði Moses Simon það sem reyndist sigurmarkið. Lokatölur 2-1 gestunum í vil og Nantes nú komið með 27 stig í 18. sæti deildarinnar, stigi frá öruggu sæti. PSG er hins vegar í 2. sæti deildarinnar með 60 stig, þremur stigum minna en Lille sem trónir á toppi deildarinnar. FT: PSG 1-2 NantesPSG miss out on the chance to go top of Ligue 1 with their seventh league loss of the season pic.twitter.com/fz09RKcFRR— B/R Football (@brfootball) March 14, 2021 Á San Siro í Mílanó-borg voru Napoli í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Matteo Politano á 49. mínútu og reyndist það eina mark leiksins. Ante Rebic lét reka sig út af undir lok leiks og AC Milan því manni færri er flautað var til leiksloka. Lokatölur 1-0 Napoli í vil sem þýðir að Napoli er nú í 5. sæti með 50 stig á meðan Milan er í 2. sæti með 56 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Paris Saint-Germain tapaði einkar óvænt gegn Nantes á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þó liðið hafi hent Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu í liðinni viku þá var frammistaðan í síðari leik liðanna ekki góð og sama má segja um leik kvöldsins. Julian Draxler kom reyndar PSG yfir í fyrri hálfleik og staðan 1-0 meisturunum í vil er flautað var til hálfleiks. Randal Kolo Muani jafnaði metin fyrir Nantes þegar tæpur klukkutími var liðinn og á 71. mínútu skoraði Moses Simon það sem reyndist sigurmarkið. Lokatölur 2-1 gestunum í vil og Nantes nú komið með 27 stig í 18. sæti deildarinnar, stigi frá öruggu sæti. PSG er hins vegar í 2. sæti deildarinnar með 60 stig, þremur stigum minna en Lille sem trónir á toppi deildarinnar. FT: PSG 1-2 NantesPSG miss out on the chance to go top of Ligue 1 with their seventh league loss of the season pic.twitter.com/fz09RKcFRR— B/R Football (@brfootball) March 14, 2021 Á San Siro í Mílanó-borg voru Napoli í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Matteo Politano á 49. mínútu og reyndist það eina mark leiksins. Ante Rebic lét reka sig út af undir lok leiks og AC Milan því manni færri er flautað var til leiksloka. Lokatölur 1-0 Napoli í vil sem þýðir að Napoli er nú í 5. sæti með 50 stig á meðan Milan er í 2. sæti með 56 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira