James Levine látinn Sylvía Hall skrifar 17. mars 2021 18:08 James Levine, fyrrverandi tónlistarstjóri Metropolitan-óperunnar. Getty/Hiroyuki Ito James Levine, fyrrverandi tónlistarstjóri Metropolitan-óperunnar í New York, er látinn 77 ára að aldri. Hann lést þann 9. mars síðastliðinn en New York Times greinir frá. Levine stýrði óperunni í fjóra áratugi en var rekinn snemma árs 2018 eftir að New York Times birti ásakanir fjögurra karlmanna á hendur honum. Rannsókn innan óperunnar leiddi það í ljós að hann hefði áreitt „varnarlausa listamenn“ og beitt þá kynferðisofbeldi. Ásakanir mannanna spönnuðu þriggja áratuga tímabil en þrír þeirra voru undir lögaldri þegar brotin áttu sér stað. Var Levine sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína sem tónlistarstjóri við skóla og tónlistarhátíðir til þess að nálgast mennina. Levine neitaði ásökunum mannanna. Þegar greint var frá málinu var Levine kominn á eftirlaun sem tónlistarstjóri óperunnar, en hann hafði einnig starfað sem listrænn stjórnandi sérstakrar deildar fyrir unga tónlistarmenn. Ekki hefur verið greint frá dánarorsök Levine en hann hafði glímt við ýmis heilsufarsvandamál undanfarin ár og hafði verið greindur með Parkinsons. Andlát Bandaríkin Tónlist Menning Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira
Levine stýrði óperunni í fjóra áratugi en var rekinn snemma árs 2018 eftir að New York Times birti ásakanir fjögurra karlmanna á hendur honum. Rannsókn innan óperunnar leiddi það í ljós að hann hefði áreitt „varnarlausa listamenn“ og beitt þá kynferðisofbeldi. Ásakanir mannanna spönnuðu þriggja áratuga tímabil en þrír þeirra voru undir lögaldri þegar brotin áttu sér stað. Var Levine sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína sem tónlistarstjóri við skóla og tónlistarhátíðir til þess að nálgast mennina. Levine neitaði ásökunum mannanna. Þegar greint var frá málinu var Levine kominn á eftirlaun sem tónlistarstjóri óperunnar, en hann hafði einnig starfað sem listrænn stjórnandi sérstakrar deildar fyrir unga tónlistarmenn. Ekki hefur verið greint frá dánarorsök Levine en hann hafði glímt við ýmis heilsufarsvandamál undanfarin ár og hafði verið greindur með Parkinsons.
Andlát Bandaríkin Tónlist Menning Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira