Íslendingar missa sig yfir eldgosinu á samfélagsmiðlunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2021 23:05 Jón Júlíus Karlsson birti þessa flottu mynd frá Grindavík í kvöld sem Bragi Þór Einarsson tók. Bragi Þór Einarsson Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli á Reykjanesi og eðlilega er Ísland á hliðinni. Margir hverjir liggja á vefmiðlunum og tjá sig á samfélagsmiðlum. Stutt er í grínið hjá sumum, aðrir birta myndir og svo eru sumir sem eiga sína uppáhaldsfréttamenn þegar kemur að náttúruhamförum. Fylgst er með öllum nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Joel náði flottri mynd. It started!!!! Éruption #Reykjanes pic.twitter.com/ODZdbE6WyL— Joël Ruch (@VTLAB_Joel) March 19, 2021 Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur áhyggjur af Bjössa í World Class. úff maður er bara strax farinn að hafa áhyggjur af hvernig þetta eldgos muni snerta Bjössa í World Class og hans rekstur— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 19, 2021 Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur slær á létta strengi og birtir mynd Braga Þórs Einarssonar. Djöfull hlakkar mig til að fara á goslokahátíð í Grindavík! pic.twitter.com/668XG9l6jO— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) March 19, 2021 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu, er búinn að heyra í pabba sínum. Okkar manni Kristjáni Má Unnarssyni sem er á leiðinni fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Var að hringja í pabba KMU, hafið engar áhyggjur. Hann er á leiðinni.— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 19, 2021 Fleiri bíða eftir að sjá til KMU. KMU pic.twitter.com/NaLp6lPnOQ— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 19, 2021 Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, slær á létta strengi. Sérfræðingar höfðu í dag sagt líkur á eldgos fara heldur minnkandi. Þessi gaur... pic.twitter.com/Y9XZEyILIV— Jón Bjarki Bentsson (@JBentsson) March 19, 2021 Sólborg Guðbrands súmmerar stöðuna upp í einu orði. Fokk. Víkurfréttir. Fokk. pic.twitter.com/kfe2CMDjvf— Sólborg Guðbrands (@solborgg) March 19, 2021 Sigurður Mikael veltir fyrir sér viðbrögðum Íslendinga. Enn eina ferðina, þegar 1200 gráðu heitt bráðið berg flæðir upp úr jarðskorpunni, þarf að brýna fyrir Íslendingum að arka ekki út í flauminn. Eins og mölflugur að loganum virðast þeir þrá að hverfa ofan í kvikuna og kveðja eins og T-100 pic.twitter.com/uCaW1gwgnn— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 19, 2021 Sumir hafa áhyggjur af fjallgöngu morgundagsins. Garg, er að fara í fjallgöngu á morgun rétt hjá Hafnarfirði og Reykjanesbrautin verður örugglega stífluð af bílum og fólki sem ætlar að skoða gosið.— Arnór Bogason (@arnorb) March 19, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sjá meira
Stutt er í grínið hjá sumum, aðrir birta myndir og svo eru sumir sem eiga sína uppáhaldsfréttamenn þegar kemur að náttúruhamförum. Fylgst er með öllum nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Joel náði flottri mynd. It started!!!! Éruption #Reykjanes pic.twitter.com/ODZdbE6WyL— Joël Ruch (@VTLAB_Joel) March 19, 2021 Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur áhyggjur af Bjössa í World Class. úff maður er bara strax farinn að hafa áhyggjur af hvernig þetta eldgos muni snerta Bjössa í World Class og hans rekstur— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 19, 2021 Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur slær á létta strengi og birtir mynd Braga Þórs Einarssonar. Djöfull hlakkar mig til að fara á goslokahátíð í Grindavík! pic.twitter.com/668XG9l6jO— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) March 19, 2021 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu, er búinn að heyra í pabba sínum. Okkar manni Kristjáni Má Unnarssyni sem er á leiðinni fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Var að hringja í pabba KMU, hafið engar áhyggjur. Hann er á leiðinni.— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 19, 2021 Fleiri bíða eftir að sjá til KMU. KMU pic.twitter.com/NaLp6lPnOQ— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 19, 2021 Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, slær á létta strengi. Sérfræðingar höfðu í dag sagt líkur á eldgos fara heldur minnkandi. Þessi gaur... pic.twitter.com/Y9XZEyILIV— Jón Bjarki Bentsson (@JBentsson) March 19, 2021 Sólborg Guðbrands súmmerar stöðuna upp í einu orði. Fokk. Víkurfréttir. Fokk. pic.twitter.com/kfe2CMDjvf— Sólborg Guðbrands (@solborgg) March 19, 2021 Sigurður Mikael veltir fyrir sér viðbrögðum Íslendinga. Enn eina ferðina, þegar 1200 gráðu heitt bráðið berg flæðir upp úr jarðskorpunni, þarf að brýna fyrir Íslendingum að arka ekki út í flauminn. Eins og mölflugur að loganum virðast þeir þrá að hverfa ofan í kvikuna og kveðja eins og T-100 pic.twitter.com/uCaW1gwgnn— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 19, 2021 Sumir hafa áhyggjur af fjallgöngu morgundagsins. Garg, er að fara í fjallgöngu á morgun rétt hjá Hafnarfirði og Reykjanesbrautin verður örugglega stífluð af bílum og fólki sem ætlar að skoða gosið.— Arnór Bogason (@arnorb) March 19, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög