Arnar Guðjónsson: Siggi Dúlla spurði mig hvort ég ætli að skíra barnið mitt Þór Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2021 20:35 Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Vilhelm Stjarnan komst aftur á beinu brautina í kvöld eftir sigur á botnliði Hauka. Stjarnan voru talsvert betri í seinni hálfleik sem varð til þess að þeir unnu 12 stiga sigur 88 - 76. „Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum. Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Sjá meira
„Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum.
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Sjá meira