Vextir að öllum líkindum lágir út árið Heimir Már Pétursson skrifar 24. mars 2021 11:40 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri fóru yfir stöðu paningamála og vaxta á upplýsingafundi í morgun. Stöð 2/Egill Seðlabankastjóri reiknar ekki með miklum vaxtabreytingum út þetta ár en peningastefnunefnd ákvað í morgun að halda meðalvöxtum sínum óbreyttum í 0,75 prósentum. Verðbólga lækkar hægar en fyrri spár Seðlabankans gerðu ráð fyrir. Eftirspurnin í þjóðfélaginu hefur reynst meiri en spár Seðlabankans gerðu ráð fyrir.Á upplýsingafundi í morgun kom fram að samdráttur landsframleiðslu hafi verið 6,6% í fyrra en ekki 7,7 prósent eins og spá Seðlabankans í febrúar gerði ráð fyrir. Efnahagsumsvif hafi reynst kröftugri en spáð hafði verið á síðasta fjórðungi ársins og samdrátturinn á fyrstu þremur fjórðungum ársins verið nokkru minni en fyrri tölur bentu til. Peningastefnunefnd segir að óvissan sé hins vegar enn mikil. Þróun efnahagsmála hér og erlendis muni að töluverðu leyti ráðast af framvindu farsóttarinnar og hversu vel bólusetning gegn henni gangi. Verðbólga hefur hjaðnað töluvert hægar en Seðlabankinn reiknaði með og mældist 4,1% í febrúar. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri reiknkar með að vextir verði áfram lágir út þetta ár.Stöð 2/Egill Eruð þið að sjá fram á að það séu miklar líkur á að hún lækki á næstu þremur mánuðum? „Á næstu sex mánuðum myndi ég halda af því að nú hefur gengið verið að styrkjast undanfarið. Það eru ýmsir aðrir þættir að vinna með henni þannig að ég held að hún sé að fara að ganga niður,“ segir Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri. Seðlabankinn hafði í fyrri spám reiknað með að verðbólga fær ört lækkandi á fyrstu þremur mánuðum þessa árs en hún er enn 1,6 prósentustigum yfir 2,5 prósenta markmiði bankans. Heimilin hafa verið dugleg í lántökum fyrir húsnæði undanfarin misseri vegna sögulega hagstæðra vaxta. Ásgeir reiknar með að vextir verði áfram lágir. „Við munum ekki hækka vexti nema við nauðsynlega þurfum. Við skulum orða það þannig. Að einhverju leyti höfum við líka önnur stýritæki sem við getum beitt. Okkar spár segja að við þurfum í rauninni ekki að grípa til vaxtahækkana á þessu ári ef allt gengur eftir,“ segir Ásgeir Jónsson. Seðlabankinn Íslenska krónan Verðlag Efnahagsmál Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Eftirspurnin í þjóðfélaginu hefur reynst meiri en spár Seðlabankans gerðu ráð fyrir.Á upplýsingafundi í morgun kom fram að samdráttur landsframleiðslu hafi verið 6,6% í fyrra en ekki 7,7 prósent eins og spá Seðlabankans í febrúar gerði ráð fyrir. Efnahagsumsvif hafi reynst kröftugri en spáð hafði verið á síðasta fjórðungi ársins og samdrátturinn á fyrstu þremur fjórðungum ársins verið nokkru minni en fyrri tölur bentu til. Peningastefnunefnd segir að óvissan sé hins vegar enn mikil. Þróun efnahagsmála hér og erlendis muni að töluverðu leyti ráðast af framvindu farsóttarinnar og hversu vel bólusetning gegn henni gangi. Verðbólga hefur hjaðnað töluvert hægar en Seðlabankinn reiknaði með og mældist 4,1% í febrúar. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri reiknkar með að vextir verði áfram lágir út þetta ár.Stöð 2/Egill Eruð þið að sjá fram á að það séu miklar líkur á að hún lækki á næstu þremur mánuðum? „Á næstu sex mánuðum myndi ég halda af því að nú hefur gengið verið að styrkjast undanfarið. Það eru ýmsir aðrir þættir að vinna með henni þannig að ég held að hún sé að fara að ganga niður,“ segir Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri. Seðlabankinn hafði í fyrri spám reiknað með að verðbólga fær ört lækkandi á fyrstu þremur mánuðum þessa árs en hún er enn 1,6 prósentustigum yfir 2,5 prósenta markmiði bankans. Heimilin hafa verið dugleg í lántökum fyrir húsnæði undanfarin misseri vegna sögulega hagstæðra vaxta. Ásgeir reiknar með að vextir verði áfram lágir. „Við munum ekki hækka vexti nema við nauðsynlega þurfum. Við skulum orða það þannig. Að einhverju leyti höfum við líka önnur stýritæki sem við getum beitt. Okkar spár segja að við þurfum í rauninni ekki að grípa til vaxtahækkana á þessu ári ef allt gengur eftir,“ segir Ásgeir Jónsson.
Seðlabankinn Íslenska krónan Verðlag Efnahagsmál Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira