Níu í framboði og þrjú vilja leiða listann Atli Ísleifsson skrifar 25. mars 2021 15:27 Níu eru í framboði hjá Vinstri grænum í Kraganum. VG Níu manns hafa gefið kost á sér í forvali um fimm efstu sætin á lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Framboðsfresturinn er nú runninn út og hefur listi yfir framboð verið birtur á heimasíðu Vinstri grænna. Þrjú stefna á oddvitasæti, en rafrænt forval fer fram dagana 15. til 17. apríl næstkomandi. Þau níu sem bjóða sig fram á lista VG í forvalinu eru: Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ. 4. – 5. sæti. Einar Bergmundur Þorgerðar- og Bóasarson, hugbúnaðarsérfræðingur. 3. – 5. sæti. Júlíus Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi og háskólanemi. 4. sæti. Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. 2. sæti. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og umhverfisfræðingur. 1. sæti. Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður. 1. sæti. Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi og varaþingmaður. 1. – 2. sæti. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi. 3. sæti. Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari. 3. – 5. sæti. Þrír kynningar og málefnafundir með frambjóðendum, fjarfundir á zoom. Fundirnir eru opnir öllum og fundarstjóri verður Kristján Kristjánsson, fjölmiðlamaður. Hlekk á fundina verður hægt að nálgast á vg.is og samfélagsmiðlum. Fimmtudagur 8. apríl kl 20:00 Mánudagur 12. apríl kl 20:00 Miðvikudagur 14. apríl kl 20:00 Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Framboðsfresturinn er nú runninn út og hefur listi yfir framboð verið birtur á heimasíðu Vinstri grænna. Þrjú stefna á oddvitasæti, en rafrænt forval fer fram dagana 15. til 17. apríl næstkomandi. Þau níu sem bjóða sig fram á lista VG í forvalinu eru: Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ. 4. – 5. sæti. Einar Bergmundur Þorgerðar- og Bóasarson, hugbúnaðarsérfræðingur. 3. – 5. sæti. Júlíus Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi og háskólanemi. 4. sæti. Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. 2. sæti. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og umhverfisfræðingur. 1. sæti. Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður. 1. sæti. Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi og varaþingmaður. 1. – 2. sæti. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi. 3. sæti. Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari. 3. – 5. sæti. Þrír kynningar og málefnafundir með frambjóðendum, fjarfundir á zoom. Fundirnir eru opnir öllum og fundarstjóri verður Kristján Kristjánsson, fjölmiðlamaður. Hlekk á fundina verður hægt að nálgast á vg.is og samfélagsmiðlum. Fimmtudagur 8. apríl kl 20:00 Mánudagur 12. apríl kl 20:00 Miðvikudagur 14. apríl kl 20:00
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira